Keflavík vann Njarðvík í kvennaboltanum 80-55
Keflavíkurliðið er smám saman að komast í eðlilegt horf eftir miklar fjarvistir í síðasta leik. Erla Þorsteinsdóttir er þó enn að jafna sig á lungnabólgunni og var ekki orðin leikhæf. En Birna Valg...
Keflavíkurliðið er smám saman að komast í eðlilegt horf eftir miklar fjarvistir í síðasta leik. Erla Þorsteinsdóttir er þó enn að jafna sig á lungnabólgunni og var ekki orðin leikhæf. En Birna Valg...
Tímavörðurinn er búinn að vera svo til orðlaus yfir góðum árangri á heimavelli á móti erlendum liðum. Fyrst voru það Portúgalarnir sem voru lagðir af velli, en það var augljóst að þeir vissu ekkert...
Heimasíðan kíkti aðeins á tölur úr Vesturdeild Bikarkeppni Evrópu (A og B riðill). Upplýsingarnar eru góðar og við tókum saman það helsta sem að okkur snýr: Hér er linkur inn á tölfræðina . Leikmen...
Nú getum við aldrei lent neðar en í 3ja sætinu í B-riðli Vesturdeildar í Bikarkeppni Evrópu. Madeira á aðeins einn leik eftir, gegn okkur, og getur ekki náð okkur að stigum. En við getum enn lent í...
Það er gaman fyrir okkur Keflvíkinga að eiga gott körfuboltalið. En það er jafn mikilvægt að eiga góða stuðningsmenn. Og þar fara fremstir í flokki, að öðrum ólöstuðum, meðlimir Stuðningsmannasveit...
Sigurinn gegn Hyeres-Toulon var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Keflvíkingum þótti t.d afar merkilegt að liðið skyldi hafa getu til að snúa nánast vonlausri stöðu upp í sigur. En það er fleira...
Lengst af í leiknum gegn Hyeres Toulon í Bikarkeppni Evrópu fannst manni að við ofurefli væri að etja. Frönsku atvinnumennirnir virtust eiga svör við öllu sem Keflavík reyndi og létu boltann ganga ...
Frakkarnir komu til landsins seint í gærkvöldi. Með þeim var fríður hópur styrktaraðila sem félagið bauð með í ferðina, alls um 15 manns. Það má því segja að þátttaka Keflavíkur í keppninni efli fe...