Ingunn og Sara léku sinn fyrsta A-landsliðsleik í sigri gegn Möltu
Kvennalandslið Íslands sigraði Möltu í gær örugglega, 77-59, á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Þær Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir léku báðar sinn fyrsta A-landsliðsleik og stóðu sig vel.