Fjölmennum í Toyota Höllina á morgun!
Þriðji leikur Keflavíkur og KR í 4-liða úrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram á morgun í Keflavík. Bæði lið hafa unnið sinn heimaleik í einvíginu og er staðan því jöfn 1-1. Það er klárt ...
Þriðji leikur Keflavíkur og KR í 4-liða úrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram á morgun í Keflavík. Bæði lið hafa unnið sinn heimaleik í einvíginu og er staðan því jöfn 1-1. Það er klárt ...
Keflvíkingar eru komnir áfram í 4-liða úrslit Iceland Express deildar karla eftir einn ævintýralegasta sigur sem sést hefur í íþróttahúsinu í Keflavík. Leikurinn fór í framlengingu og Keflvíkingar ...
KR-stúlkum tókst í kvöld að jafna einvígið gegn Keflavík í 4-liða úrslitum Iceland Express deild kvenna. Lokatölur leiksins voru 75-64. Keflavík byrjaði betur í leiknum og komst yfir eftir um 6 mín...
Keflvíkingar áttu færi á að tryggja sæti í 4-liða úrslitum Iceland Express deildar karla þegar þeir mættu í Seljaskólann í kvöld. Fyrir leikinn voru margir gárungar sem spáðu Keflvíkingum öruggum s...
Um helgina var leikið um Íslandsmeistaratitilinn í 7. flokki kvenna. Keppnin fór fram í Heiðarskóla á laugardag og í Toyota-höllinni á sunnudag. Stúlkurnar úr Keflavík höfðu titil að verja og voru ...
Fyrsti leikur í 4-liða úrslitum Iceland Express deild kvenna var háður í Toyota Höllinni í dag, en þá mættu KR-stúlkur í heimsókn. Margrét Kara Sturludóttir var ekki með KR, en hún er um þessar mun...
Keflvíkingar lögðu ÍR-inga að velli í kvöld í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express deild karla. Lokatölur leiksins voru 115-93 og Keflvíkingar leiða því 1-0. Það voru Keflvíkingar ...
Það má segja að keppnistímabilið í körfunni sé nú í algleymingi. Meistaraflokkar félagsins hefja leik í úrslitakeppninni í kvöld og á morgun auk þess sem risastór helgi er framundan hjá yngri flokk...