Íslandsmót yngri flokka - lokakaflinn hefst um helgina
Lokakafli Íslandsmóts yngri flokka fer nú í hönd þegar 4. og síðasta umferð fjölliðamótanna hefst nú um helgina og reyndar byrjar 8. flokkur stúlkna strax í dag, föstudag.. Alls mæta fjórir aldursf...

