Auðveldur sigur á Fjölnisstúlkum
Keflavíkurstúlkur lönduðu auðveldum sigri í kvöld þegar Fjölnisstúlkur mættu í heimsókn. Leikurinn varð aldrei spennandi og voru Fjölnisstúlkur vængbrotnar án Natöshu Harris, en hún er meidd á hend...
Keflavíkurstúlkur lönduðu auðveldum sigri í kvöld þegar Fjölnisstúlkur mættu í heimsókn. Leikurinn varð aldrei spennandi og voru Fjölnisstúlkur vængbrotnar án Natöshu Harris, en hún er meidd á hend...
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur ákveðið að láta gott af sér leiða um þessi jól og ætlum við að vera með söfnun á jólagjöfum. Jólatré sem staðsett er í anddyri Toyota Hallarinnar mun taka á mó...
Búið er að draga í 8-liða úrslit Powerade bikarkeppninnar, en dregið var í dag. Keflavíkurstúlkur fá heimaleik gegn Grindavík, en leikið verður helgina 8.-9. janúar. Annars var drátturinn svona: Kv...
Okkar maður Lazar Trifunovic var valin maður leiksins í Stjörnuleik KKÍ sem fór fram í gær. Lazar skoraði 28 stig, tók 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í 130-128 sigri Landsbyggðarinnar. Guðjón Skú...
Keflvíkingar verða í eldlínunni á morgun þegar hinn árlegi Stjörnuleikur KKÍ fer fram í Hellinum í Seljaskóla. Herlegheitin hefjast klukkan 14:00 þegar þriggjastigakeppnin fer fram, en 14:20 fer Sk...
Keflvíkingar náðu fram hefndum í kvöld þegar Tindastólsmenn mættu í annað sinn í Toyota Höllina á skömmum tíma og knúðu fram baráttusigur, en lokatölur leiksins voru 82-76. Sigurinn var þó aldrei ö...
Keflavíkurstúlkur héldu sigurgöngu sinni áfram í gærkvöldi með sigri á Snæfellsstúlkum í Stykkishólmi. Keflavík var meira með forystu í fyrri hálfleik og setti í turbo gírinn í 3ja leikhluta þar se...
Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið og boðað æfingahópa sína til æfinga síðar í mánuðinum í kringum jólin. Um er að ræða æfingahópa sem 12 leikmenn verða valdir úr í endanleg yngri la...