Hefnd gegn Tindastól
Keflvíkingar náðu fram hefndum í kvöld þegar Tindastólsmenn mættu í annað sinn í Toyota Höllina á skömmum tíma og knúðu fram baráttusigur, en lokatölur leiksins voru 82-76. Sigurinn var þó aldrei ö...
Keflvíkingar náðu fram hefndum í kvöld þegar Tindastólsmenn mættu í annað sinn í Toyota Höllina á skömmum tíma og knúðu fram baráttusigur, en lokatölur leiksins voru 82-76. Sigurinn var þó aldrei ö...
Keflavíkurstúlkur héldu sigurgöngu sinni áfram í gærkvöldi með sigri á Snæfellsstúlkum í Stykkishólmi. Keflavík var meira með forystu í fyrri hálfleik og setti í turbo gírinn í 3ja leikhluta þar se...
Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið og boðað æfingahópa sína til æfinga síðar í mánuðinum í kringum jólin. Um er að ræða æfingahópa sem 12 leikmenn verða valdir úr í endanleg yngri la...
7. flokkur drengja lék helgina 27. -28. nóvember í A-riðli, 2. umferðar Íslandsmótsins. Í 1. umferð léku aðeins 4 lið þar sem Hrunamenn drógu sig úr keppni. Þar gekk drengjunum ekki nægilega vel og...
Keflvíkingar fengu útreið á eigin hemavelli í kvöld þegar þeir steinlágu fyrir sprækum Tindastólsmönnum í 16 liða úrslitum Powerade bikarsins. Jafnt var á tölum í upphafi leiks en Stólarnir tóku fo...
Á morgun, sunnudag kl. 19.15, bíður blóðugur bikarslagur handan við hornið þegar Keflavík mætir liði Tindastóls í 16 liða úrslitum Powerade bikarsins kl. 19.15 í Toyota höllinni Bikarkeppnin er all...
Nú má nánast segja að allir yngri flokkar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur séu komnir í jólafrí frá öllu mótahaldi fyrir áramót. Aðeins einn viðburður er eftir sem er mót fyrir yngstu iðkendurna o...
S.l. helgi fór fram 2.umferð á Íslandsmótinu hjá 11. ára stelpunum. Tveir leikir voru spilaðir á laugardag og tveir á sunnudag. Stelpurnar unnu alla leiki í 1. umferð með miklum yfirburðum og var e...