Frábær byrjun hjá 11. ára stelpunum á sínu fyrsta Íslandsmóti
11 ára stelpurnar kepptu á Íslandsmótinu í KR heimilinu um helgina. Var þetta fyrsta umferðin af fjórum í vetur og er skemmst frá því að segja að okkar stelpur stóðu sig vægast sagt...... mjöög vel...

