Lengjubikarinn hefst á föstudag
Keflavíkurstúlkur eiga sinn fyrsta leik á tímabilinu á föstudaginn næstkomandi (17. september), en þá eiga þær leik í Lengjubikarnum. Snæfellsstúlkur mæta í heimsókn og má búast við hörkuleik. Leik...
Keflavíkurstúlkur eiga sinn fyrsta leik á tímabilinu á föstudaginn næstkomandi (17. september), en þá eiga þær leik í Lengjubikarnum. Snæfellsstúlkur mæta í heimsókn og má búast við hörkuleik. Leik...
Karla- og kvennalið Keflavíkur luku þáttöku sinni á æfingamótinu í Danmörku í dag, en hvorugt liðið náði að landa sigri á mótinu. Í dag töpuðu strákarnir fyrir dönsku meisturunum í Svendborg, en lo...
Karla- og kvennalið Keflavíkur etja kappi við sterkustu lið Norðurlanda um þessar mundir í Danmörku í æfingamóti sem fer fram í Kaupmannahöfn. Bæði lið hafa spilað 2 leiki nú þegar, en enginn sigur...
Karla- og kvennalið Keflavíkur hafa komist að samkomulagi við tvo erlenda leikmenn sem munu leika með þeim á komandi tímabili. Hjá karlaliðinu hefur Valentino Maxwell ákveðið að ganga til liðs við ...
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og Pétur Rúðrik Guðmundsson hafa komist að samkomulagi að Pétur muni gegna stöðu aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla í vetur. Hann mun því standa við hlið...
Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er komin á heimasíðuna undir hlekknum Æfingatafla . Hún tekur gildi frá og með mánudeginum 6. september. ATH að iðkendum í 8. bekk og eldri verður samk...
Lið ÍR varð sigurvegari Reykjanes Cup mótsins í körfuknattleik karla sem fram fór um helgina. Þar kepptu sex úrvalsdeildarlið en mótið þykir ágæt upphitun fyrir komandi keppnistíð á Íslandsmótinu. ...
Keflvíkingar sigruðu Njarðvíkinga í grannaslagnum á föstudagskvöldi Reykjanes Cup mótsins, en leikið var í Toyota Höllinni. Lokatölur leiksins voru 92-76. Ekki var að sjá á liðunum að um létt æfing...