Keflvíkingar með bakið upp við vegg
Keflvíkingar eru komnir með bakið upp við vegg eftir að hafa verið sundurspilaðir af Snæfellingum í dag, en lokatölur leiksins voru 85-100. Snæfell leiddi allan leikinn og minnstur varð munurinn 2 ...
Keflvíkingar eru komnir með bakið upp við vegg eftir að hafa verið sundurspilaðir af Snæfellingum í dag, en lokatölur leiksins voru 85-100. Snæfell leiddi allan leikinn og minnstur varð munurinn 2 ...
Nú um helgina fer fram síðari helgi úrslitakeppni Íslandsmóts yngri flokka og fara allir leikirnir fram í Smáranum í umsjón Breiðabliks. Leikið verður í 9. flokki karla, 10. flokki kvenna, 11. flok...
Sælir kæru Keflvíkingar, Snæfellingar og aðrir körfuknattleiks unnendur. Eins og það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að þá er allt að frétta í viðureign Keflavíkur og Snæfells í úrslitum...
Eftir heimsókn til læknis í dag, kom það í ljós að Draelon Burns leikur ekki meira með Keflavík í úrslitakeppninni. Þar af leiðandi ákváðu forráðamenn liðsins að leita til Nick Bradfords til að fyl...
Hrund Jóhannsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við kvennalið Keflavíkur og var samningur þess efnis undirritaður á dögunum. Hrund spilaði með Valsstúlkum á yfirstöðnu tímabili, en þær féllu ni...
Keflvíkingar töpuðu stórt í Hólminum í kvöld, en lokatölur leiksins voru 91-69. Keflvíkingar voru ekki mættir í Hólminn til að spila körfubolta og má guð vita hvar hausinn á þeim var í kvöld. Næsti...
Rútuferð fyrir áhangendur Keflavíkur verður í boði á morgun. Farið verður klukkan 15:00 frá íþróttahúsinu við Sunnubraut og er mæting klukkan 14:45. Það kostar 1000kr í rútuna og verður fyrstir kom...
Keflvíkingar urðu Íslandsmeistarar í 9. flokki kvenna um helgina þegar þær lögðu lið Breiðabliks af velli 64-53 eftir spennandi úrslitaleik í Smáranum. Þar með kórónuðu stelpurnar frábært tímabil e...