Sigur gegn ÍR
Karlalið Keflavíkur sigraði ÍR fyrr í kvöld í Iceland Express-deildinni, en lokatölur voru 84-103. Leikurinn gekk ekki þrautarlaust fyrir sig og voru ÍR-ingar yfir allan 1. leikhluta. Það var ekki ...
Karlalið Keflavíkur sigraði ÍR fyrr í kvöld í Iceland Express-deildinni, en lokatölur voru 84-103. Leikurinn gekk ekki þrautarlaust fyrir sig og voru ÍR-ingar yfir allan 1. leikhluta. Það var ekki ...
Keflavíkurstúlkur voru rétt í þess að tapa fyrir KR-stúlkum í Keflavík, en lokatölur leiksins voru 74-87 fyrir KR-stúlkum. Keflavíkurstúlkur voru yfir nær allan 1. leikhluta og það var ekki fyrr en...
Aðalstuðningsmaður Keflavíkur í körfu fékk vænlega gjöf í leik Keflavíkur og Fsu. Ástvaldur Ragnar Bjarnason var kallaður upp í hálfleik, en þar var kominn fyrirliði Keflavíkur, Jón Norðdal. Þar se...
Keflvíkingar unnu í kvöld auðveldan sigur á FSU í Toyota Höllinni. Keflvíkingar komust yfir á upphafsmínútum leiksins og var í raun og veru aldrei spurning um hvort liðið myndi sigra, heldur hversu...
Keflavíkurstúlkur voru rétt í þessu að leggja Hamarsstúlkur að velli, en lokatölur í leiknum voru 69-74 fyrir Keflavík. Lokamínúturnar voru afar spennandi fyrir þá sem fylgdust með Live Stat á KKÍ ...
Nokkrar hliðranir í stjórn áttu sér stað á aðalfundi KKDK á fimmtudaginn, en Sævar Sævarsson og Birgir Már Bragason komu inn sem nýjir menn í Varastjórn. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fy...
Karlalið Keflvíkinga féll úr leik í Subway bikarkeppninni í dag eftir tap fyrir Snæfell, en lokatölur leiksins voru 64-90. Það er hægt að telja upp mörg lýsingarorð sem að gætu lýst leik Keflavíkur...
Keflvíkingar töpuðu fyrir Snæfelli í Hólminum á fimmtudagskvöld, en lokatölur leiksins voru 106-86. Afleitur leikur hjá Keflavíkurliðinu og óþarfi að dvelja við það. Þeir munu fyrir vikið koma dýrv...