Fréttir

Góður seinni hálfleikur dugði ekki í kvöld
Karfa: Karlar | 24. mars 2009

Góður seinni hálfleikur dugði ekki í kvöld

Íslandsmeistarar Keflavíkur töpuðu í kvöld 75-88 fyrir KR og eru því undir 0-2 í einvíginu. Strákarnir áttu góðan seinni hálfleik þar sem baráttan var til fyrirmyndar. Fæstir leikmenn náðu að sýna ...

Kef City TV með nýjan þátt
Karfa: Karlar | 23. mars 2009

Kef City TV með nýjan þátt

Nýr þáttur er kominn í loftið frá Kef City TV þar sem farir er yfir leikinn í gær. Þorsteinn Lár ræðir þar við leikmenn beggja liða eftir leik og allir eru þeir sammála um að baráttan sé rétt að by...

KR komið yfir 0-1 og næsti leikur á þriðjudag
Karfa: Karlar | 22. mars 2009

KR komið yfir 0-1 og næsti leikur á þriðjudag

Kelfavík tapaði í kvöld fyrsta leiknum gegn KR í undanúrslitum. Okkar menn byrjuðu leikinn vel en misstu hann úr höndunum í þriðja leikhluta. Nokkrir lykilmenn voru ekki að finna sig kvöld og verða...

Sætaferðir frá K-húsinu á sunnudag
Karfa: Karlar | 20. mars 2009

Sætaferðir frá K-húsinu á sunnudag

Það er mikil stemming að myndast í Keflavík fyrir leikinn á sunnudag og verða sætaferðir frá K-húsinu Rútan fer af stað kl. 17.30 og um 40. sæti eru í boði. Stuðningsmenn ætla að hita upp fyrir lei...

Veislan heldur áfram á sunnudag í vesturbænum
Karfa: Karlar | 20. mars 2009

Veislan heldur áfram á sunnudag í vesturbænum

Ljóst varð í gærkvöldi að það verða KR-ingar sem mæta okkar mönnum í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar sem hefjast á sunnudag. Það verður svo sannarlega verðugt verkefni að glíma við þá rö...

Úrslit yngri flokka halda áfram
Karfa: Yngri flokkar | 19. mars 2009

Úrslit yngri flokka halda áfram

Nú um helgina leika 7. flokkur karla, 9. flokkur kvenna og 10. flokkur karla í 4. og síðastu umferð Íslandsmótsins. Eitt af þessum mótum verður á heimavelli. Um sl. helgi varð 8.flokkur kvenna Ísla...

Njarðvíkingar lagðir 2-0
Karfa: Karlar | 17. mars 2009

Njarðvíkingar lagðir 2-0

Keflavik komst í kvöld í undanúrslit með því að leggja Njarðvíkíngar að velli öðru sinni á þrem dögum. Okkar menn náðu fljótt tökum á leiknum og höfðu yfir í hálfleik 24-58 en lokastaðan var 92-104...

Stelpurnar úr leik
Karfa: Konur | 17. mars 2009

Stelpurnar úr leik

Keflavík tapaði fyrir KR-stelpum og komst þar með ekki í úrslitaleikina um Íslandsbikarinn 2009. Stelpurnar hafa átt fast sæti í úrslitum síðustu ár enda eitt sigursælasta íþróttalið á landinu. Því...