Fréttir

Myndir frá undirskriftum
Karfa: Karlar | 12. febrúar 2009

Myndir frá undirskriftum

Keflavík landaði mjög mikilvægum samningum nýverið og birtum við hér myndir sem teknar voru þið það tækifæri. Hörður og Maggi formaður handsala saming. Siggi og Maggi sáttir með nýjan samning Þröst...

9. flokkur karla fór á sjóinn
Karfa: Yngri flokkar | 12. febrúar 2009

9. flokkur karla fór á sjóinn

9. flokkur karla fór til Vestmannaeyja um s.l. helgi og lék í 3. umferð c-riðils. Farið var frá Keflavík á föstudegi til Þorlákshafnar og Herjólfur tekinn til Eyja. Fyrsti leikurinn var við Fsu og ...

Stórleikur í Toyotahöllinni
Karfa: Yngri flokkar | 10. febrúar 2009

Stórleikur í Toyotahöllinni

Í dag miðvikudag 11.feb. leikur unglingaflokkur (f.'88-'89) í fjögurra liða úrslitum í bikar við Fsu hér í Toyotahöllinni. Hefst leikurinn kl. 19:15 að staðartíma. Unglingaflokkur karla í Keflavík ...

Loksins sigur
Karfa: Yngri flokkar | 10. febrúar 2009

Loksins sigur

Drengjaflokkur (f.'90-91) lék við Valsmenn hér í Toyotahöllinni í kvöld. Leikurinn var nokkuð jafn þó Keflavíkurdrengir hafi leitt leikinn frá upphafi til loka leiks. Drengirnir léku pressuvörn frá...

Keflavík hrökk í gang í þriðja leikhluta
Karfa: Karlar | 9. febrúar 2009

Keflavík hrökk í gang í þriðja leikhluta

Keflavík sigraði í kvöld Fsu 68-81 en leikið var á Selfossi. Staðan í hálfleik var 39-35 en Keflavík átti frábæran sprett í þriðja leikluta sem þeir unnu, 11-28. Hörður átti stórleik og var með 29....

Mb.kv. 11. ára eru óstöðvandi
Karfa: Yngri flokkar | 9. febrúar 2009

Mb.kv. 11. ára eru óstöðvandi

Mb. kv. 11 ára mættu taplausar til leiks í 3ja fjölliðamót vetrarins sem haldið var í DHL-höllinni helgina 7-8 febrúar. Keflavík mætti KR stúlkum í fyrsta leik þar sem mikið kapp var lagt á að spil...

Fsu - Keflavík í kvöld. Tap hjá stelpunum í gær
Körfubolti | 9. febrúar 2009

Fsu - Keflavík í kvöld. Tap hjá stelpunum í gær

Keflavík mætir Fsu í kvöld á Selfossi í 17. umferð Iceland Express-deildar. Fsu er í 9. sætinu með 12. stig og bæði lið töpuðu í síðustu umferð, Keflavík fyrir Snæfell og heimavelli og Fsu fyrir KR...