Fréttir

Bikarsigur á ÍR
Karfa: Yngri flokkar | 28. nóvember 2008

Bikarsigur á ÍR

Drengjaflokkur (f'90-'91) tryggði sig áfram í bikarkeppni KKÍ með góðum sigri á ÍR í gær, fimmtudagskvöld, 84 - 60. Leikurinn var jafn framan af þó okkar drengir hefðu ávallt 5-10 stiga forystu. Há...

Nýjir þjálfarar hjá yngri landsliðum stúlkna
Karfa: Hitt og Þetta | 27. nóvember 2008

Nýjir þjálfarar hjá yngri landsliðum stúlkna

Stjórn KKÍ hefur ráðið tvo nýja þjálfara hjá yngri landsliðum stúlkna. Margrét Sturlaugsdóttir frá Keflavík hefur verið ráðin þjálfari U-18 kvenna. Margrét sem er fyrrverandi landsliðskona hefur þj...

Stórtap fyrir UMFN.......... AARRRGG !!
Karfa: Yngri flokkar | 27. nóvember 2008

Stórtap fyrir UMFN.......... AARRRGG !!

Ekki var það nú sá stórleikur sem við vonuðumst eftir sem að okkar lið í 11.flokki (f.'92) sýndi í kvöld, á móti Njarðvík, hér í Toyota-höllinni. UMFN drengir áttu tvo spretti í leiknum þar sem þei...

Haukastelpur voru betri á lokasprettinum
Karfa: Konur | 26. nóvember 2008

Haukastelpur voru betri á lokasprettinum

Keflavík tapaði fyrir Haukastelpum, 80-77 í kvöld en leikið var að Ásvöllum. Birna var stigahæst með 31. stig en Svava var einnig drjúg, setti niður 6. þrista í leiknum og var með 22.stig. Hrönn Þo...

Sigur á Hamar
Karfa: Yngri flokkar | 25. nóvember 2008

Sigur á Hamar

Í kvöld áttust við í A-riðli Íslandsmótsins hjá Drengjaflokki (f.'90 og '91) lið Keflavíkur og Hamars frá Hveragerði. Gaman var að sjá eina hæstu leikmenn körfuboltans á Íslandi eigast við og ekki ...

Loksins heimaleikur hjá körlunum
Karfa: Hitt og Þetta | 25. nóvember 2008

Loksins heimaleikur hjá körlunum

Keflavík sem hefur undanfarin ár spilað á útivelli í bikarkeppni KKÍ mætir Hetti frá Egilstöðum í Toyotahöllinni í Keflavík. Stelpurnar mæta Snæfell og fer leikurinn fram í fjárhúsinu á Stykkishólm...

MB 10 ára Stúlkur - Glæsilegur árangur.
Karfa: Yngri flokkar | 24. nóvember 2008

MB 10 ára Stúlkur - Glæsilegur árangur.

Stúlkurnar í MB 10 ára spiluðu á sínu öðru fjölliðamóti um helgina á Sunnubrautinni. Það er greinilegt að stúlkurnar árgerð 1998 vilja ekki vera síðri en þeir sem á undan hafa komið hjá Keflavík, e...

7. flokkur stúlkna – ótrúlega góðar!
Karfa: Yngri flokkar | 23. nóvember 2008

7. flokkur stúlkna – ótrúlega góðar!

7. flokkur stúlkna spilaði núna um helgina aðra umferð á Íslandsmótinu. Að þessu sinni var leikið í Grindavík. Eins og lokatölur sína þá spiluðu þær frábærlega vel og unnu alla leikina. Þjálfari st...