Sigur á Haukum
Unglingaflokkur karla (f. 88-89) heimsóttu Hauka að Ásvöllum s.l. laugardag 22.11.. Leikurinn var nokkuð jafn þar til um miðjan annan leikhluta. Þá náðu Keflavíkurdrengir góðri rispu án þess að Hau...
Unglingaflokkur karla (f. 88-89) heimsóttu Hauka að Ásvöllum s.l. laugardag 22.11.. Leikurinn var nokkuð jafn þar til um miðjan annan leikhluta. Þá náðu Keflavíkurdrengir góðri rispu án þess að Hau...
Skemmst er frá því að segja að drengjaflokkur (f.90-91) fór í kvöld 20.nóv. inn í Laugardalshöll og lék við lið Ármenninga á Íslandsmótinu. Leiðir skildu í upphafi og var getumunurinn á liðunum nok...
Keflavíkur stúlkur fóru nokkuð létt með Valsara í kvöld þegar liðin hittust í Iceland Express deild kvenna. 91-69 var lokastaðan eftir að heimastúlkur höfðu náð 21 stigs forskoti strax í fyrri hálf...
Á kki.is er verið að auglýsa dómaranámskeið hér á Suðurnesjunum. Hvetjum alla krakka 14 ára og eldri til að mæta. Minnum á að nú er greitt fyrir dómgæslu í yngriflokkum ef að dómari er með réttindi...
Dómaranámskeið næstu helgi Dómarnámskeið verður næstu helgi í Reykjanesbæ Ákveðið hefur verið að halda dómaranámskeið næstu helgi samhliða fjölliðamóti Minnibolta 11 ára drengja í Njarðvík og Minni...
Önnur umferð hjá 6. flokki stúlkna var haldið í Njarðvík um síðustu helgi. Eins og sést á stigaskori stóðu stúlkurnar sig frábærlega vel og eru ósigraðar í vetur. Þjálfari stúlknanna er Jón Guðmund...
Keflavík sigraði í kvöld Stjörnuna með 34. stiga mun, 93-59 en leikið var í Toyotahöllinni. Leikurinn varð aldrei spennandi því yfirburðir okkar manna voru miklir. Gunnar Einarsson sem var ekki með...
Keflavík mætir Störnunni úr Garðabæ í kvöld í 8. umferð Iceland Express. Okkar menn töpuðu naumlega fyrir Grindavík í síðustu umferð og Stjarnan náði að hrella Kr-inga með góðum leik. Gunnar Einars...