7. flokkur kk, Íslandsmót, 2. umferð
Önnur umferð hjá 7. flokki drengja í körfubolta var haldin í Keflavík sunnudaginn 9. nóv. 2008. Fjögur lið mættur til leiks; Keflavík, Njarðvík, Hamar og ÍR. Keppni þessi var í C riðli. Með sigri í...
Önnur umferð hjá 7. flokki drengja í körfubolta var haldin í Keflavík sunnudaginn 9. nóv. 2008. Fjögur lið mættur til leiks; Keflavík, Njarðvík, Hamar og ÍR. Keppni þessi var í C riðli. Með sigri í...
Keflavík sigraði FSU eftir framlengdan leik í Iceland Express-deildinni í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun og sáust tilþrif sem glöddu áhorfendur og fá þá til að mæta á næstu leiki Keflavíkur. ...
Keflavík mætir nýliðum FSU í Iceland Express-deildinni í kvöld. Liðið hafa ekki mæst áður i efstu deild en spiluðu einn æfingarleik fyrir tímabilið í fyrra. FSU hefur farið ágætlega af stað í vetur...
Í kvöld áttust við í Valsheimilinu Keflavík og Valur í drengjaflokki (f. '90-'91). Leikurinn var hnífjafn allan tímann og okkar drengir að leika eina þá slökustu vörn sem sést hefur í Hliðunum leng...
Keflavíkur stelpur töpuðu i kvöld fyrir Grindavík, 75-78 en staðan í hálfleik var 30-35. Stigahæstar voru Ingibjörg og Pálína með 16.stig, Birna 13.stig og Svava og Rannveig með 11. stig.
Í gærkvöld (þriðjud. 4.11.) áttust við í Iðunni á Selfossi Keflavík og FSu. í unglingaflokki karla (f.'88 og '89) Leikurinn var hraður og skemmtilegur og einkenndist fyrri hálfleikur af fastri vörn...
Hannes Sigurbjörn Jónsson formaður Körfuknattleikssambands Íslands kynnti í dag stoltur að Subwaybikarinn myndi nú taka við af Lýsingarbikarnum. Subway hefur tekið við keflinu af Lýsingu og mun bik...
Nú er lokið drætti í forkeppni og 32 liða úrslita bikarkeppninnar sem nú heitir Subwaybikarinn, en Subway er nýr stuðningsaðli Bikarkeppni KKÍ. 32 liða úrslit Stjarnan b – Keflavík Keflavík b – KR ...