Jesse Pelot-Rosa á leið til Keflavíkur
Nýr leikma ður er á leið til Keflavíkur en sá heitir Jesse Pelot-Rosa og er 24 ára framherji. Jesse var í Commonwealth háskólanum og var með tæp 11. stig og 7. fráköst á lokaári sinu í skólanum ári...
Nýr leikma ður er á leið til Keflavíkur en sá heitir Jesse Pelot-Rosa og er 24 ára framherji. Jesse var í Commonwealth háskólanum og var með tæp 11. stig og 7. fráköst á lokaári sinu í skólanum ári...
Keflavik mætir Stjörnunni eða Þór Akureyri kl.19.15 á miðvikudaginn í Poweradebikarnum. Þá fer körfuboltavertíðin formlega af stað og eru undanúrslit og úrslit leikinn helgina á eftir. Þri. 30.sep....
Hörður Axel Vilhjálmsson hefur ákveðið að leika með Íslandsmeisturum Keflavíkur á næsta tímabili. Hörður er uppalinn hjá Fjölni en spilaði með Njarðvík á síðasta tímabili og var með 12.5 stig og 5....
Æfingatafla yngriflokka hefur tekið smávægilegum breytingum en vonandi kemur það ekki á sök. Töfluna getið þið nálgast með því að smella á körfubolta og svo er linkur hér á vinstri hluta skjásins s...
Eina og áður hefur komið fram er Gunnar Stefánsson komin aftur til Keflavík eftir stutt stopp í höfuðborginni. Gunnar er afar vinsæll leikmaður á meðal stuðningsmanna Keflavíkur enda kemur hann með...
Hér eru fjölliðamót fyrir 1. umferð Íslandsmóts yngri flokka helgina 27.-28. september. 8. ka. 1. D. A, 1. Umf Völlur - Njarðvík Umsjón - UMFN Laugardagur 27. september 2008 Njarðvík Breiðablik - K...
Hjörtur Harðarsson hefur ákveðið að snúa aftur á heimaslóðir og gerast aðstoðarþjálfari Keflavíkurliðsins í vetur. Einnig mun Hjörtur æfa með liðinu og vera í leikamannahópnum. Hjörtur er einn leik...
Keflavík sigraði hraðmót UMFN og Kosts í meistaraflokki kvenna sem haldið var í tengslum við ljósanótt í íþróttahúsi Keilis á Vallarheiði. Keflavíkurstelpur sigruðu sannfærandi í öllum leikjum sínu...