Fréttir

Sigurður Ingimundarsson skrifar undir nýjan samning
Karfa: Karlar | 20. maí 2008

Sigurður Ingimundarsson skrifar undir nýjan samning

Þjálfari ársins Siguður Ingimundarsson skrifaði í kvöld undir nýjan tveggja ára samning við körfuknattleiksdeildina. Mörg lið höfðu verið á eftir Sigga sem við lítum á sem viðurkenningu fyrir okkar...

Lokahóf yngriflokka
Körfubolti | 16. maí 2008

Lokahóf yngriflokka

Lokahóf unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldið fimmtudaginn 29. maí í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Hefst hófið með opnunarræðu formanns stundvíslega kl. 17:00 og lýkur samkom...

Að leikslokum hjá mfl. kvenna
Karfa: Konur | 11. maí 2008

Að leikslokum hjá mfl. kvenna

Talsverðar breytingar voru á liðinu frá tímabilinu á undan. María Ben ein af bestu körfuboltakonum landsins ákvað að söðla um og skella sér í skóla í USA. Þær Birna og Svava voru í barneignarfrí og...

Siggi og Jonni valdir bestu þjálfararnir
Karfa: Hitt og Þetta | 11. maí 2008

Siggi og Jonni valdir bestu þjálfararnir

Loksins, loksins var Sigurður Ingimundarsson valinn besti þjálfari í Iceland Express-deild karla. Oft hafði verið lítið fram hjá honum en í þetta skiptið hreppti hann titilinn verskuldað. Okkar mað...

Að leikslokum mfl. karla
Karfa: Karlar | 10. maí 2008

Að leikslokum mfl. karla

Eftir tvö mögur tímabil að okkar mati var auðveldur leikur að semja við okkar leikmenn fyrir komandi tímabil. Allir okkar leikmenn endurnýjuðu samning sinn við liðið ásamt þjálfaranum Sigurði Ingim...

Margeir Elentínusson nýr formaður kkdk
Karfa: Hitt og Þetta | 9. maí 2008

Margeir Elentínusson nýr formaður kkdk

Aukaaðalfunur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldin í gær í félgasheimili Keflavíkur, K-húsinu. Ný sjórn var kosin á fundinum og inn kom mikið af nýju og fersku fólki. Formaður var kosin Mar...