Áhugalausir Keflvíkingar töpuðu í Grindavík
Keflavík tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu en fyrir leikinn var liðið ósigrað í fyrstu 10. leikjum tímabilsins. Það var ljóst í hvert stefndi strax í byrjun leiks því eftir 5. mínutur v...
Keflavík tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu en fyrir leikinn var liðið ósigrað í fyrstu 10. leikjum tímabilsins. Það var ljóst í hvert stefndi strax í byrjun leiks því eftir 5. mínutur v...
Keflavík mætir Grindavík í 11. umferð Iceland Express deildar og hefst leikurinn kl. 20.00 í Grindavík. Strákarnir hafa verið í löngu fríi en leikurinn gegn Fjölni sem átti að vera 28. des. var fre...
Leik Keflavíkur og Fjölnis sem átti að fara fram á föstudaginn 28. des hefur verið frestað að beiðni Fjölnismanna. Ástæðan er viðgerð á íþróttahúsi þeirra en leikurinn verður 17. janúar. Við fengum...
Stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur sendir ykkur bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ári. Bestu þakkir fyrir ánægjulegt samstarf og samveru á árinu sem er að líða. Kveðja Stjórn K....
Keflavík sigraði Hamar í 12. umferð Iceland Express deild kvenna og sitja þær því einar á toppnum í jólafríinu með 20. stig. Hamar hékk í Keflavík framan af leik en Keflvíkingar stungu af í síðari ...
Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflavíkurliðsins verður áfram landsliðsþjálfari karlaliðsins en frá þessu var gengið í hádeginu í dag. Þetta kemur okkur Keflavíkingum ekki á óvart enda Siggi langb...
Keflavíkurstelpur mæta Hamar í Iceland Express deild kvenna í kvöld kl. 19.15 í Keflavík. Keflavík er á toppnum ásamt KR sem mætir Grindavíkurstelpum á sama tíma. Hamar er í 6. sætir með 4. stig en...
Keflavík sigraði Hauka í loka leik liðsins fyrir jólafrí. Haukadrengir voru ekki mikil hindrun fyrir Keflavíkurlestina og var sigurinn aldrei í hættu, í leik þar sem allir fengu að spreyta sig. Lok...