Fréttir

Sigur að Hlíðarenda
Körfubolti | 7. nóvember 2007

Sigur að Hlíðarenda

Unglingaflokkur drengja sótti Valsmenn heim að Hlíðarenda síðastliðin mánudag. Segja má að drengirnir okkar hafi mætt þar mótspyrnu sem þeir höfðu alls ekki búist við. Eitthvað voru guðirnir að str...

Keflavík áfram á sigurbraut eftir sigur á KR
Karfa: Konur | 7. nóvember 2007

Keflavík áfram á sigurbraut eftir sigur á KR

Keflavík sigraði KR naumlega í kvöld, 69-66. Kesha var stigahæst með 23 stig, 8. fráköst og 5. stoðsendigar. Kara var með 12. stig og 7. fráköst og Pálína skoraði 10 stig. Góð umfjöllun var um leik...

Stelpurnar mæta KR í kvöld í Keflavík
Karfa: Konur | 7. nóvember 2007

Stelpurnar mæta KR í kvöld í Keflavík

Keflavik mætir KR í 5. umferð Iceland Express deild kvenna og fer leikurinn fram í Keflavik kl. 19.15. Keflavik er taplaust á toppi deildarinnar en KR er í 2-3 sæti, hafa tapaði einum leik. Bæði li...

Bryndís Guðmundsdóttir meidd
Karfa: Konur | 6. nóvember 2007

Bryndís Guðmundsdóttir meidd

Bryndís Guðmundsdóttir sleit krossbönd í gærkvöldi þegar hún var að spila með unglingaflokki kvenna. Bryndís mun sennilega ekki spila meira með Keflavík það sem af er þessu tímabili. Bryndís fer í ...

Keflavík áfram á útivelli í bikar
Karfa: Karlar | 5. nóvember 2007

Keflavík áfram á útivelli í bikar

Dregið var í forkeppni og 32 liða úrslit í Lýsingarbikar karla í körfuknattleik í dag á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu. Það var hinn góðkunni Sveppi eða Sverrir Þór Sverrisson sem sá um dráttinn...

Keflavík með fullt hús eftir sigur á Íslandsmeisturum
Karfa: Konur | 5. nóvember 2007

Keflavík með fullt hús eftir sigur á Íslandsmeisturum

Keflvíkurstelpur sigruðu í Hauka í fjórðu umferð Iceland Express-deild kvenna, 91-106 en leikið var að Ásvöllum. Staðan í hálfleik var 37-54. Fyrir leikinn var mikið spáð í einvígi Keshu og Hardy e...

Minnibolti 6. bekkur - Íslandsmót
Karfa: Yngri flokkar | 4. nóvember 2007

Minnibolti 6. bekkur - Íslandsmót

Íslandsmeistararnir frá því í fyrra, nú 6. bekkur stúlkna, kepptu fyrir nokkru á Íslandsmóti og var að þessu sinni leikið í Rimaskóla. Þar sem yfir 20 stúlkur eru að æfa fóru bæði A og B lið í kepp...

Keflavík mætir Haukum í kvöld
Karfa: Konur | 4. nóvember 2007

Keflavík mætir Haukum í kvöld

Í kvöld klukkan 19:15 verður stórleikur í Iceland Express deild kvenna þegar Haukar taka á móti Keflavík að Ásvöllum í Hafnarfirði. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki í deildinni til þessa og það ...