Keflavík - Grindavík
Keflavík tekur á móti Grindavík í Iceland Express deild kvenna í körfubolta kl. 19:15 í kvöld. Leikurinn fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík og er þetta fyrsti deildarleikur liðanna síðan Keflavík s...
Keflavík tekur á móti Grindavík í Iceland Express deild kvenna í körfubolta kl. 19:15 í kvöld. Leikurinn fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík og er þetta fyrsti deildarleikur liðanna síðan Keflavík s...
Já kæru Keflvíkingar og aðrir körfuknattleiksáhugamenn, þá hefur spjallið verið opnað aftur og er það afar gleðilegt. Verum málefnaleg og hress á spjallinu, og reynum að hafa þetta svolítið lifandi...
Keflavík skellti sér á toppinn í Iceland Express deildinni með sigri á Njarðvík í hörkuleik, 63-78 í Ljónagryfjunni í kvöld. Umfjöllun fjölmiðla vakti Keflavíkurliðið til reiði fyrir leikinn sem sk...
Drengir í MB 11 ára hélt til Borgarnes um helgina til þess að taka þátt í fyrsta móti vetrarins. Þar sem nú telst það vera bara sunnudagsrúntur að skreppa til Borgarnes þá var ákveðið að gista ekki...
Keflavík tók á móti ÍR í gær, laugardag í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Til þess að gera langa sögu stutta þá sigruðu okkur menn nokkuð yfirvegaðann sigur, 110 - 64. Þröstur var besti maður vallari...
Keflavík sigraði í kvöld Þór frá Akureyri 99-84 eftir að staðan hafði verið 50-46 í hálfleik. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks og á fyrstu mínutum var talsvert um mistök hjá báðum liðum. Byr...
Nokkur sæti er enn laus í stuðningsmannaklúbb KKDK en það sem klúbburinn býður uppá er fast sæti niðri á öllum heimaleikjum Keflavíkur og kaffi og kökur í hálfleik. Hægt er að hafa samband við Birg...