Fréttir

Leikurinn í kvöld til styrktar Mörtu Guðmundsdóttur
Karfa: Konur | 31. október 2007

Leikurinn í kvöld til styrktar Mörtu Guðmundsdóttur

Allur ágóðinn af leiknum í kvöld mun renna til Mörtu Guðmundsdóttur. Marta spilaði með mfl kvenna í Keflavík veturinn 1988-89. Eftir það spilaði hún svo með mfl kvenna í Grindavík í mörg ár. Hún á ...

Keflavík - Grindavík
Karfa: Konur | 31. október 2007

Keflavík - Grindavík

Keflavík tekur á móti Grindavík í Iceland Express deild kvenna í körfubolta kl. 19:15 í kvöld. Leikurinn fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík og er þetta fyrsti deildarleikur liðanna síðan Keflavík s...

Spjallið back in buisness!
Körfubolti | 29. október 2007

Spjallið back in buisness!

Já kæru Keflvíkingar og aðrir körfuknattleiksáhugamenn, þá hefur spjallið verið opnað aftur og er það afar gleðilegt. Verum málefnaleg og hress á spjallinu, og reynum að hafa þetta svolítið lifandi...

Drengi MB 11ára til Borgarnes
Körfubolti | 28. október 2007

Drengi MB 11ára til Borgarnes

Drengir í MB 11 ára hélt til Borgarnes um helgina til þess að taka þátt í fyrsta móti vetrarins. Þar sem nú telst það vera bara sunnudagsrúntur að skreppa til Borgarnes þá var ákveðið að gista ekki...

Keflavík sigrar ÍR í unglingaflokkur drengja
Körfubolti | 28. október 2007

Keflavík sigrar ÍR í unglingaflokkur drengja

Keflavík tók á móti ÍR í gær, laugardag í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Til þess að gera langa sögu stutta þá sigruðu okkur menn nokkuð yfirvegaðann sigur, 110 - 64. Þröstur var besti maður vallari...