Frestað að draga í happadrætti um viku
Ákveðið hefur verið að fresta því að draga í happadrætti KKDK um viku af óviðráðanlegum orskökum.
Ákveðið hefur verið að fresta því að draga í happadrætti KKDK um viku af óviðráðanlegum orskökum.
Á föstudag verður sannkallaður stórleikur í Sláturhúsinu í Keflavík þegar Bikarmeistarar Keflavíkur í knattspyrnu mæta deildarmeisturum Keflavíkur í körfuknattleik. Já, liðin mætast á parketinu í S...
Nú um helgina eða 10. og 11. feb. fer fram þriðja umferð Íslandsmótsins hjá drengjum í 10.flokki ( 10.bekk grunnskólans ) og mun það mót fara fram hér í Keflavík eða á Sunnubrautinn nánar tiltekið....
Drengirnir í 11.flokki ( 16 ára ) léku nú um helgina þriðju umferð Íslandsmótsins og fór hún fram í umsjón Hauka á Ásvöllum. Drengirnir okkar leika í A-riðli í þessum árgangi og unnu þar tvo leiki ...
Stelpurnar töpuðu í kvöld fyrir topp liði Hauka með 11 stigum, 95-84. Staðan í hálfleik var 48-37. Kesha var stigahæst með 23 stig, 11 fráköst og 8 stolna bolta. María Ben var með 16 stig og þær Ra...
Keflavík og Haukar mætast í toppslag að Ásvöllum í kvöld kl.19.15 og verður leikurinn góð æfing fyrir bikarúrslitaleikinn sem fram fer 17. feb. Keflavík vann síðasta leik liðanna sem fram fór í Kef...
Magnús Þór Gunnarsson og Kristjanna Arnarsdóttir lenntu í því áfalli að heimili þeirra brann á fimmtudaginn. Í brunanum misstu þau allt sitt og Körfuknattleiksdeild Keflavíkur ákvað að stofna reikn...
Keflavík sigraði í kvöld Hauka í 15 umferð, 70-95. Strákarnir mættu mjög ákveðnir til leiks og spiluðu að þessu sinni vel frá fyrstu mínutu til þeirra síðustu. Keflavík er kanalaust sem stendur og ...