Útileikur gegn Haukum í kvöld
Í kvöld er 15.umferðin í Iceland Express deildinni að fara í gang og eigum við útileik á Ásvöllum gegn strákunum í Haukum. Þeir eru sem stendur í næstneðsta sæti deildarinnar með 6 stig, á meðan vi...
Í kvöld er 15.umferðin í Iceland Express deildinni að fara í gang og eigum við útileik á Ásvöllum gegn strákunum í Haukum. Þeir eru sem stendur í næstneðsta sæti deildarinnar með 6 stig, á meðan vi...
Keflavík spilaði við Hamar öðru sinni á 3. dögum í kvöld en þær slógu þær út í bikarkeppninni á mánudagskvöldið. Stelpurnar spiluðu án Keshu og sigruðu leikinn með 36 stiga mun, 95-59. Staðan í hál...
Nei en samt skemmtileg tilviljun að Keflavíkurstelpur fá Hamar í heimsókn á miðvikudagskvöldið og Grindavík fær Haukastelpur í heimsókn á sama tíma. Þetta eru fyrstu 2. leikirnir í 14. umferð Icela...
Stjórn og þjálfari kkd. Keflavíkur ákvað seint í dag að Ismail Muhammad hefði leikið sinn síðasta leik með liðinu. Ismail var fengin til reynslu til Keflavíkur þann 29 desember og lék með liðinu 6....
Stelpurnar stóðu undir væntingum í kvöld er þar lögðu Hamar/Selfoss í undanúrslitum með 24 stigum, 104-80. Stelpurnar eru því komnar áfram i sjáflan úrslitaleikinn sem fram fer í Laugardalhöll 17. ...
Níunda KEAskyrmóti Breiðabliks lauk í gær. Tæplega 90 lið voru skráð til keppni frá 13 félagsliðum með rúmlega 500 þátttakendur og er óhætt að fullyrða að allt hafi gengið mjög vel fyrir sig. Spila...
Stelpurnar okkar mæta Hamar frá Hveragerði í undanúrslitum Lýsingarbikar KKÍ í Keflavík í kvöld. Stelpurnar ætla sér í úrslitaleikinn sem fram fer í Laugardalshöll 17. febrúar og í raun væri annað ...
Það mátti sjá mikil vonbrigði í augum þeirra fjölmörgu Keflvíkinga sem mættu á undanúrslit Bikarsins í Hveragerði í kvöld, þegar leikurinn var flautaður af. Lengst af leit allt út fyrir nokkuð þægi...