Fréttir

Powerade bikarmeistarar 2006
Körfubolti | 7. október 2006

Powerade bikarmeistarar 2006

Keflavík er Powerade-bikarmeistarar 2006 eftir glæstan sigur á Njarðvík. Leikurinn var kannski ekki sá skemmtilegasti en hann var spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en á lokamínutum. Varnarleik...

Úrlsitaleikur Keflavíkur og Njarðvíkur í dag kl.1600
Körfubolti | 7. október 2006

Úrlsitaleikur Keflavíkur og Njarðvíkur í dag kl.1600

Ekki fór eins og við óskuðum eftir þeas. að fá tvöfaldann úrslitaleik í höllinni á dag. Stelpurnar töpuðu undanúrslitaleiknum í gær gegn Grindavík 89-108. Birna var stigahæst í gær með 18 stig, Kar...

11.flokkur
Karfa: Yngri flokkar | 3. október 2006

11.flokkur

11.flokkur drengja var nú rétt í þessu að ljúka leik inn í Smára við Breiðablik. Leiknum lauk með sigri Keflvíkinga 73-70. Það virðist því sem svo að drengirnir hafi unnið fyrsta mót vetrarins í A-...

120 stiga sigur hjá stelpunum
Körfubolti | 2. október 2006

120 stiga sigur hjá stelpunum

Keflavík spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn ungu liði KR-inga sem spila i 2.deildinni í vetur. Leikurinn var í Powerade-bikarkeppninni . Sjaldan hafa sést eins miklir yfirburðir í Sláturhús...

Gunni Stef. til liðs við KR
Karfa: Hitt og Þetta | 2. október 2006

Gunni Stef. til liðs við KR

Stórskyttan Gunnar Stefánsson ákvað að söðla um og spila með KR í vetur. Gunni er 27 ára og hefur allan sinn feril leikið með Keflavík og unnið með okkur fjölmarga titla. Gunni sem er í Háskólanámi...