Keflavík í úrslit Powerade-bikars eftir baráttu sigur á Skallagrím
Keflavík sigraði í kvöld Skallagrím í undanúrslitum Powerade-bikarkeppinnar, 88-81. Leikurinn var beint framhald að undanúrslitaviðureignum liðanna frá því í vor og mikil barátta einkenndi leikinn....