Antasha Jones Jefferson til liðs við Keflavík
Antasha Jones-Jefferson er gengin til liðs við kvennalið Keflavíkur. Antasha er 31 árs, 177 cm á hæð og lék síðast í deild sem heitir WBCBL og er semi-pro deild í USA. WBCBL er sama deildin og Bark...
Antasha Jones-Jefferson er gengin til liðs við kvennalið Keflavíkur. Antasha er 31 árs, 177 cm á hæð og lék síðast í deild sem heitir WBCBL og er semi-pro deild í USA. WBCBL er sama deildin og Bark...
Hluti að undirbúningi fyrir komandi átök hjá körfuknattleiksfólki eru æfingamótin. Hraðmót meistaraflokks kvenna verður haldið í Keflavík sunnudaginn 17 sept. en í mótinu taka þátt auk Keflavíkur, ...
Íslenska karlalandsliðið sigraði Luxemburg í 3. leik sínum í B-deild Evrópukeppninnar er þeir lögðu Luxemburg 98-76 í Sláturhúsinu í Keflavík. . Íslenska liðið hóf leikinn með látum og komst snemma...
Þjálfaranámskeið verður haldið helgina 23.-24. september í íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ. Nokkrir af okkar íslensku þjálfurum hafa tekið sig saman og ákveðið að halda námskeið hér á landi og von...
Thomas Soltau nýji leikmaður okkar átti góðan leik með Dönum á móti Eistum í Árósum í gær. Danir sigruðu leikinn naumlega 69-68 og spilaði Thomas í 19 mínutur, skoraði 13 stig og tók 4 fráköst. Tho...
Danski landsliðsmaðurinn Thomas Soltau er genginn til liðs við Keflavík. Thomas er 24 ára framherji/miðherji, 210 sm á hæð og varð meistari 2000-2001 með Herley BMS í heimalandi sínu. Hann spilaði ...
KKDK. óskar eftir áhugasömum einstaklingum til starfa á heimaleikjum liðsins í vetur. Áhugasamir hafið samband við Einar Skaftasson 6977669 eða Smára 8446418
Breyting varð á tímatöflu og hér er sú rétta. Tímatafla í exel ( prenta út og setja á ískápinn ) Æfingatafla 2006 - 2007 Flokkur Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun Mfl. Kvenna 18:45 - 20:00 18:30 - 20:00 ...