Íslandsmeistararnir að finna taktinn
Keflavíkurhraðlestin hrökk svo sannalega í gang í kvöld eftir að hafa hikstað í síðasta leik í Borgarnesi. Leikurinn byrjaði með látum en Borgnesingar höfðu þó í við okkur í fyrsta leikhluta 30-26....
Keflavíkurhraðlestin hrökk svo sannalega í gang í kvöld eftir að hafa hikstað í síðasta leik í Borgarnesi. Leikurinn byrjaði með látum en Borgnesingar höfðu þó í við okkur í fyrsta leikhluta 30-26....
Leikurinn búinn og ein sú svakalegast slátrun sem fram hefur farið í Sláturhúsinu:) Hittnin var svakaleg og sérstaklega í þriggja19/32 sem gerir 60% og 8 leikmenn að sjá um það. Stigin hjá Keflavík...
Jæja kæru stuðningsmenn og konur, þá er komið að þriðja undanúrslitaleik Keflavík og Skallagríms. Keflavík vann fyrsta leikinn með með 15 stigum 97-82 . Skallagrímsmenn sigruðu svo leik nr. 2. með ...
Haukar sigruðu ÍS í oddaleik að Ásvöllum í kvöld 91-77 og það verða því Haukastelpur sem við mætum í úrslitum þetta árið. Ekki er alveg ljóst hvenær fyrsti leikurinn fer fram en hann verður að Ásvö...
Nú hafa áhorfendur séð eina ferðina enn hvernig úrslit geta sveiflast til í úrslitakeppni. Keflavík og Njarðvík virtust hafa þó nokkra yfirburði eftir fyrstu leikina, en svo komu Skallar og KR-inga...
Næsti leikur Keflavíkur og Skallagríms er á fimmtudag kl. 20.00 í Sláturhúsinu í Keflavík. Þetta verður þriðji leikur liðanna en sá fjórði átti að vera á sunnudaginn 2 apríl en hefur verið færður t...
Skallagrímur náði að jafna metin í Borgarnesi í kvöld 1-1. Léleg hittni var okkur að falli að þessu sinni og sennilega lélegasta hittni liðsins í vetur. Skallagrímur byrjaði leikinn betur og náðu f...
Um helgina fór fram fjórða mótið hjá 10.flokki drengja (15 ára drengir í 10.bekk gr.sk.) Leikið var í DHL höll þeirra KR-inga. Í haust byrjaði Keflavík mótið í A-riðli en féll niður eftir að hafa t...