Fréttir

Keflavík áfram með besta bekkinn
Körfubolti | 21. janúar 2006

Keflavík áfram með besta bekkinn

Keflavík hefur verið með mestu breiddina undanfarin ári í deildinni og oft hefur verið talað um að það sé einmitt lykillinn að frábærum árangri liðsins undanfarin ár. Það sem liðið er af tímabilinu...

Dómstóll KKÍ dæmdi Keflavík í óhag
Körfubolti | 21. janúar 2006

Dómstóll KKÍ dæmdi Keflavík í óhag

Þegar Keflavík var úti í Portúgal að spila í Evrópukeppninni 11. des var á sama tíma settur á leikur Keflavíkur við Hamar/Selfoss. Þar sem ekki er hægt að spila leiki í tveim löndum í einu var leik...

María Ben með stórleik í sigri á Blikum
Körfubolti | 21. janúar 2006

María Ben með stórleik í sigri á Blikum

Keflavík vann stóran sigur á Breiðablik í 1. deild kvenna í gærkvöldi 58-98 eða alls með 40. stigum. Keflavík var með 23 stiga forustu í leikhléi og hélt áfram að auka muninn allt til leiksloka. Ma...

10 stiga tap í Borgarnesi
Körfubolti | 19. janúar 2006

10 stiga tap í Borgarnesi

Keflavík tapaði í kvöld fyrir Skallagrím í 13 umferð Iceland Express-deildarinar, 98-88. Keflavík var yfir í hálfleik 42-44, en staðan var 73-68 eftir þriðja leikhluta. Borgnesingar byrjuðu leikinn...

Af rútuferðum
Körfubolti | 19. janúar 2006

Af rútuferðum

Nokkuð hefur verið rætt um hvort fríar sætaferðir verði í boði á leik Keflavíkur og Skallagríms sem fram fer í Borgarnesi í kvöld. Virðist sem margir stuðnigsmenn Keflavíkur langi að fylgja liðinu ...

Næsti leikur Keflavíkur á sterkum heimavelli
Körfubolti | 16. janúar 2006

Næsti leikur Keflavíkur á sterkum heimavelli

Keflavík mætir Skallagrím í Iceland Express-deildinni á fimmtudag og fer leikurinn fram í Borgarnesi. Skallagrímur hefur unnið síðustu 6. leiki sína á heimavelli og aðeins sá fyrsti tapaðist en han...

Skemmtilegt viðtal Sigga Valla á karfan.is
Karfa: Hitt og Þetta | 14. janúar 2006

Skemmtilegt viðtal Sigga Valla á karfan.is

Gott viðtal er að finna við Sigurð Valgeirsson á karfan.is. Hér er smá brot úr þessu skemmtilega viðtali : „Strákarnir sýndu svo úr hverju þeir eru gerðir og unnu alla leikina á meðan A.J. var í ba...

AJ maður leiksins í stjörnuleik kki
Körfubolti | 14. janúar 2006

AJ maður leiksins í stjörnuleik kki

Okkar maður AJ Moye var valinn maður leiksins í árlegum stjörnuleik kki sem haldinn var í DHL höllinni, heimavelli KR-inga í dag. Erlendu úrvalsliðin unnu bæði í karla og kvenna flokki með nokkrum ...