Keflavík kafsigldi Hött í kvöld
Keflavík spilaði í kvöld frestaðan leik við Hött frá Egilstöðum í Iceland Express-deildinni og endaði leikurinn með 35 stiga sigri okkar manna, 73-108. Keflavík setti niður 11 þrista í leiknum og s...
Keflavík spilaði í kvöld frestaðan leik við Hött frá Egilstöðum í Iceland Express-deildinni og endaði leikurinn með 35 stiga sigri okkar manna, 73-108. Keflavík setti niður 11 þrista í leiknum og s...
Stjörnuleikur kvenna verður leikinn nk. laugardag 14. janúar 2006 kl. 13.30 í DHL-höllinni, en þar mætast stjörnulið íslenskra leikmanna og styrkt lið erlendra leikmanna. Þjálfarar liðanna þeir Guð...
Dregið var í 8 liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í karla og kvennaflokki. Leikirnir fara fram dagana 21. og 22. janúar nk. Keflavík þarf áfram að fara á útivelli í keppninni, en karla liðið...
Stjörnuleikur karla verður leikinn nk. laugardag 14. janúar 2006 kl. 15.30 í DHL-höllinni. Íþróttafréttamenn völdu byrjunarlið hvors liðs auk tveggja varamanna og þjálfarar liðanna völdu þá leikmen...
Keflavík komst í kvöld í 8. liða úrslit Bikarkeppni kki og Lýsingar þegar þeir sigruðu Tindastól á Sauðarkróki. Keflavík var yfir í hálfleik 27-42, en lokatölur voru 67-89. Keflavík spilaði sem kun...
Næstu þrír leikir okkar verða án AJ Moye sem dæmur var í þriggja leikja bann eins og mikið hefur verið rædd um síðustu daga. Í þessum leikjum verða leikmenn okkar virkilega að sýna hvað í þeim býr....
Þrír leikmenn Keflavíkur hafa náð merkur áfanga í vetur. Halldór Örn Halldórsson og Elentínus Margeirsson náðu þeim áfanga fyrr í vetur að leika sinn 200 leik fyrir meistaraflokk Keflavíkur. Elli e...
Keflavík vann ÍR í kvöld 102-94 í Iceland Express-deildinni. Keflavík hafði forustu allan leikinn en voru heldur værukærir á köflum og ÍR var aldrei langt undan. Byrjunarlið Keflavíkur var skipað þ...