Bikarleikir yngriflokka að hefjast.
Nú strax eftir áramót hefjast leikir í bikarkeppni KKÍ. Einhverjir flokkar sitja hjá í fyrstu umferð en eftirfarandi leikir hafa verið settir á: Mánudagur 2.. janúar 2006 Bikar 11. fl.ka. Keflavík ...
Nú strax eftir áramót hefjast leikir í bikarkeppni KKÍ. Einhverjir flokkar sitja hjá í fyrstu umferð en eftirfarandi leikir hafa verið settir á: Mánudagur 2.. janúar 2006 Bikar 11. fl.ka. Keflavík ...
Keflavík tapaði sínum öðrum leik í Iceland Express-deildinni þegar þeir mættu Njarðvík í ljónagryfjunni í gær, 108-84. Leikurinn fór fjörlega af stað og allt stefndi í hörku leik upp á gamla mátann...
Jón Norðdal Hafsteinsson var valinn körfuboltamaður Keflavíkur árið 2005. Jonni er mjög mikilvægur hlekkur í liðið Íslandsmeistara síðustu þriggja ára og átti mjög gott tímabil árið 2005. Jonni þyk...
Lakiste Barkus 23 ára bakvörður er gengin til liðs við kvennalið Keflavíkur. Barkus kemur frá Louisiana Tech háskólanum og þykir góð skytta og góður varnamaður. Hún kemur til landsins í vikunni og ...
Hér má skoða tölfræðina leikmanna í vetur. Á sama tíma í fyrra vorum við búnir að leika 11 leiki en aðeins 8 í ár. Sá níundi er svo 30 des. á móti Njaðvík og tveir frestaðir leikir svo 10. og 12. J...
Fresta þurfti tveimur leikjum okkar manna í vetur. Fyrst vegna vatnsleka í íþróttahúsi Hattarmanna og svo vegna þátttöku okkar í Evrópukeppninni. Leikirnir hafa nú verið settir á þessa leikdaga: Hö...
Eins og við sögðum frá um daginn þá er Zlatko Gocevski farinn frá félaginu. Zlatko náði ekki að sýna sitt rétta andlit með liðinu ef undan er skildir 3-4 leikir og var sameiginleg ákvörðun að hann ...
Mikið verður að gera hjá unglingalandsliðum nú yfir hátíðarnar, því undirbúningur hefst fyrir þau fjölmörgu verkefni sem bíða þeirra næsta sumar. Hvorki fleirri né færri en 14 Keflavíkingar eru í æ...