Lélegur varnarleikur varð Keflvíkurliðinu að falli í Njarðvík
Keflavík tapaði sínum öðrum leik í Iceland Express-deildinni þegar þeir mættu Njarðvík í ljónagryfjunni í gær, 108-84. Leikurinn fór fjörlega af stað og allt stefndi í hörku leik upp á gamla mátann...