Lakiste Barkus til liðs við Keflavík
Lakiste Barkus 23 ára bakvörður er gengin til liðs við kvennalið Keflavíkur. Barkus kemur frá Louisiana Tech háskólanum og þykir góð skytta og góður varnamaður. Hún kemur til landsins í vikunni og ...
Lakiste Barkus 23 ára bakvörður er gengin til liðs við kvennalið Keflavíkur. Barkus kemur frá Louisiana Tech háskólanum og þykir góð skytta og góður varnamaður. Hún kemur til landsins í vikunni og ...
Hér má skoða tölfræðina leikmanna í vetur. Á sama tíma í fyrra vorum við búnir að leika 11 leiki en aðeins 8 í ár. Sá níundi er svo 30 des. á móti Njaðvík og tveir frestaðir leikir svo 10. og 12. J...
Fresta þurfti tveimur leikjum okkar manna í vetur. Fyrst vegna vatnsleka í íþróttahúsi Hattarmanna og svo vegna þátttöku okkar í Evrópukeppninni. Leikirnir hafa nú verið settir á þessa leikdaga: Hö...
Eins og við sögðum frá um daginn þá er Zlatko Gocevski farinn frá félaginu. Zlatko náði ekki að sýna sitt rétta andlit með liðinu ef undan er skildir 3-4 leikir og var sameiginleg ákvörðun að hann ...
Mikið verður að gera hjá unglingalandsliðum nú yfir hátíðarnar, því undirbúningur hefst fyrir þau fjölmörgu verkefni sem bíða þeirra næsta sumar. Hvorki fleirri né færri en 14 Keflavíkingar eru í æ...
Körfuknattleikskonan Anna María Sveinsdóttir hefur ákveðið að hætta að spila með Íslandsmeisturunum og leggja skóna á hilluna. Þá ákvörðun tekur hún í framhaldi af því að við hnéspeglun fyrir skömm...
Varformaður Körfuknattleiksdeildar Gunnar Jóhannsson er 40 ára í dag. Gunnar hefur lengi unnið óeigingjarnt starf fyrir körfuna í Keflavík og æfði sjálfur á sínum yngri árum. Hann hefur einnig veri...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir CAB Madeira seinni leiknum í 16 liða úrslitum EuroCup Challange 105-90. AJ skoraði 36 stig og var með 10 fráköst. Jonni kom næstur með 16 stig og 5 fráköst. Leikurinn ...