Fréttir

Leikurinn beint á heimasíðu Keflavík
Körfubolti | 15. desember 2005

Leikurinn beint á heimasíðu Keflavík

Við erum komnir í netsamband í Íþróttahúsinu í Madeira og verður leiknum varpað beint hér á síðunni. Fyrirkomulagið verður svipað og síðustu skipti okkar í keppninni þeas hægt er að fylgast með stö...

Kvedja fra Madeira
Körfubolti | 15. desember 2005

Kvedja fra Madeira

Strakarnir voru rett i tessu ad klara aefingu og allt gott er ad fretta af mannskapnum. Rett er ad taka tad fram ad leikurinn er kl. 1930 her og tad er sami timi her og heima. Nuna er 23 stiga hiti...

Dregið í bikarkeppni
Körfubolti | 13. desember 2005

Dregið í bikarkeppni

Í dag var dregið í 16-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar. Ein viðureign 16-liða úrslita kvenna er milli liða í Iceland Express-deildinni og tvær hjá körlunum. Keflavík mætir Kidda Friðriks og...

Hópurinn til Madeira í fyrramálið
Körfubolti | 12. desember 2005

Hópurinn til Madeira í fyrramálið

Keflavíkurliðið heldur til Madeira í fyrramálið til að leika seinni leikinn í 16 liða úrslitum EuroCup Challange. Heimaleikurinn fór ekki eins og við vildum og fer því liðið með 21 stig tap í ferða...

Vinningsnúmer í Evrópuhappadrætti
Körfubolti | 12. desember 2005

Vinningsnúmer í Evrópuhappadrætti

Dregið hefur verið í Evrópuhappadrætti Keflavíkur og komu eftirfarandi vinningsnúmer fram. 1. Flugmiði með Iceland Express. Vinningur drógst út í hálfleik 2. Europay ferðaávísun frá Mastercard að u...

Skylduverkefni lokið, Keflavík í 16 liða úrslit
Körfubolti | 11. desember 2005

Skylduverkefni lokið, Keflavík í 16 liða úrslit

Keflavík sigraði Fjölni í kvöld með 8 stigum, 104-96 í 32 liða úrslitum bikarkeppni kki og Lýsingar. Keflavík var með forustu allan leikinn en náði samt aldrei að hrista Fjölnir af sér. Gunnar Stef...

Haukar Powerade meistarar 2005
Körfubolti | 9. desember 2005

Haukar Powerade meistarar 2005

Haukastelpur unnu sannfærandi sigur á okkar stelpum rétt í þessu í Digranesi. Haukar eru því Powerade-meistarar 2005. Jafnt var á flestum tölum allt fram í 4. leikhluta þar sem Haukar stungu af. . ...