Fréttir

Keflavík mætir ÍR í undanúrslitum. Spáð í spilin.
Körfubolti | 18. mars 2005

Keflavík mætir ÍR í undanúrslitum. Spáð í spilin.

Á morgun hefjast undanúrslitin á Íslandsmótinu í körfubolta karla. Óhætt er að segja að 8-liða úrslitin hafi boðið upp á mikla skemmtun og spennu, nú er spurning hvort því verði fylgt eftir með sam...

Keflavík vann ÍS 77-71 í framlengdum leik
Körfubolti | 17. mars 2005

Keflavík vann ÍS 77-71 í framlengdum leik

Ekki var hann þrautarlaus, sigur Keflavíkurkvenna á Stúdínum í kvöld í fyrsta leiknum í undanúrslitum Íslandsmótsins. Keflavík hafði frumkvæðið í fyrri hálfleik, en dæmið snerist við í seinni hálfl...

Grein eftir Ólaf Rafnsson formann KKI.
Körfubolti | 17. mars 2005

Grein eftir Ólaf Rafnsson formann KKI.

Góð grein eftir Ólaf Rafnsson á kki.is sem horfði á leiki gærkvöldsins beint á Sýn. Við hjá heimsíðu Keflavíkur tökum undir allt það sem Ólafur talar um greininni. Hér_má_lesa_greininna. Keflavík m...

Keflavík vann Grindavík 80-75. Myndir úr leiknum.
Körfubolti | 17. mars 2005

Keflavík vann Grindavík 80-75. Myndir úr leiknum.

Svona á mætingin að vera það sem eftir er í Sláturhúsið:) Keflvíkingar börðust allir sem einn í leiknum í kvöld. Barátta undir körfunni Jonni einn undir körfunni. Grindvíkingar á leið í fríið.

Úrslitaleikur á morgun í Sláturhúsinu
Körfubolti | 15. mars 2005

Úrslitaleikur á morgun í Sláturhúsinu

Jæja góðir hálsar, þá er komið að fyrsta (en vonandi ekki síðasta) úrslitaleik Keflvíkinga í yfirstandandi úrslitakeppni Íslandsmótsins. Á morgun er nefnilega oddaleikur í einvígi Suðurnesjafélagan...

Ekki ljóst hvort Gunni leiki með á miðvikudag
Körfubolti | 14. mars 2005

Ekki ljóst hvort Gunni leiki með á miðvikudag

Ekki er ljóst hvort Gunnar Einarsson muni leika með á móti Grindavík á miðvikudag. Gunnar slasaðist sem kunnugt er í leiknum í Grindavík á laugardag. Líkurnar á að hann spili verða að teljast freka...