Fréttir

Keflavík leikur til úrslita í Nordic Challenge!
Körfubolti | 25. september 2004

Keflavík leikur til úrslita í Nordic Challenge!

Finnsku meistararnir frá Kouvot unnu sannfærandi sigur á norsku meisturunum frá Bærum fyrr í kvöld (staðan var 95-69 rétt fyrir leikslok, en við höfum ekki fengið lokastöðuna). Þetta þýðir að Finna...

Sigurður þjálfari er ánægður með þróunina
Körfubolti | 25. september 2004

Sigurður þjálfari er ánægður með þróunina

Heimasíðan hringdi í Sigga Ingimundar eftir sigurleikinn gegn Svíunum í dag. "Við spiluðum hörkuvel í dag. Það var okkar markmið að bæta okkur í hverjum leik og það hefur tekist, ég er ánægður með ...

Keflavík vann 25 stiga sigur á Norrköpping, 112-87
Körfubolti | 25. september 2004

Keflavík vann 25 stiga sigur á Norrköpping, 112-87

Keflvíkingar eru greinilega á réttri leið í Osló. Fyrst tapaði liðið gegn ekki svo sterku liði heimamanna frá Bærum, síðan beið liðið nauman ósigur gegn afar sterku liði finnsku meistaranna frá Kou...

Keflavík með góða forystu þegar lítið er eftir
Körfubolti | 25. september 2004

Keflavík með góða forystu þegar lítið er eftir

Keflavík er enn í vænlegri stöðu gegn Norrköpping Dolphins. Nú eru rúmlega tvær mínútur eftir af leiknum og Keflavík leiðir með 16 stigum, 97-81. Sigurinn virðist nokkuð öruggur en afar mikilvægt e...