Fréttir

Anna María og Gunnar best - Falur hættur
Körfubolti | 16. apríl 2004

Anna María og Gunnar best - Falur hættur

Í gærkvöld var endapunkturinn settur aftan við glæsilega leiktíð hjá meistaraflokkum Keflavíkur. Lokahófið var haldið í KK-salnum og var hið glæsilegasta. Um 120 gestir voru mættir og skemmtu sér v...

Lokahóf Keflavíkur er á fimmtudaginn
Körfubolti | 13. apríl 2004

Lokahóf Keflavíkur er á fimmtudaginn

Samkvæmt venju verður haldið lokahóf á vegum körfuknattleiksdeildarinnar til að setja formlegan punkt aftan við þessa leiktíð. Lokahófið verður haldið í KK-salnum að Vesturbraut á fimmtudagskvöld o...

Keflavík er ÍSLANDSMEISTARI í körfubolta karla 2004
Körfubolti | 10. apríl 2004

Keflavík er ÍSLANDSMEISTARI í körfubolta karla 2004

Nú í kvöld tókst piltunum þeirra Fals og Guðjóns að verja Íslandsmeistaratitilinn sem verður því í Keflavík amk eitt ár í viðbót. Magnaður varnarleikur og öflug liðsheild skóp sigurinn gegn Snæfell...

Íslandsmeistarar kvenna unnu stjórnina í svakalegum leik
Körfubolti | 9. apríl 2004

Íslandsmeistarar kvenna unnu stjórnina í svakalegum leik

Stjórn körfuknattleiksdeildarinnar skoraði á Íslandsmeistara kvenna í körfuboltaleik í dag. Reglurnar voru þær að það lið sem fyrr ynni 3 leiki færi með sigur af hólmi og öðlaðist rétt til að bera ...