Fréttir

Umgjörðin til fyrirmyndar
Körfubolti | 9. febrúar 2004

Umgjörðin til fyrirmyndar

Keflavík og Njarðvík báru sameiginlega ábyrgð á framkvæmd Bikarúrslitaleiksins, ásamt Lýsingu og Breiðabliki, en þeir lögðu til leikmenn á ritaraborðið. Heimasíðan vill hrósa öllum sem að leiknum k...

Aðeins meira um bikarleikina
Körfubolti | 9. febrúar 2004

Aðeins meira um bikarleikina

Heimasíðan var að horfa á upptöku af bikarústlitaleik Keflavíkur og Njarðvíkur. Það verður að segjast eins og er að Keflavíkurliðið lék ótrúlega vel allan leikinn. Baráttan í vörninni var svakaleg ...

Nokkurð orð um árásina á Fannar
Körfubolti | 9. febrúar 2004

Nokkurð orð um árásina á Fannar

Vegna árásarinnar á Fannar vill stjórn körfuknattleiksdeildarinnar að það komi skýrt fram að á engan hátt má tengja árásarmanninn við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Stjórnin hvetur stuðningsmenn ...

Fólskuleg árás á Fannar
Körfubolti | 8. febrúar 2004

Fólskuleg árás á Fannar

Gærdagurinn var mikill gleðidagur fyrir keflvíska körfuboltamenn og alla stuðningsmenn þeirra. Tveir bikartitlar í hús og allir glaðir. Snemma um kvöldið komu leikmenn og stjórnarmenn saman í K-hús...

Stóri bikardagurinn runninn upp – smá hugleiðing
Körfubolti | 7. febrúar 2004

Stóri bikardagurinn runninn upp – smá hugleiðing

Annað árið í röð mætir Keflavík í Laugardalshöllina með tvö lið, bæði kvenna og karla. Þetta sýnir, svo ekki verður um villst, að Keflavík er körfuboltabær og starfsemin öflug. Það þarf mikið starf...