Fjórir (4) erfiðir leikir á næstu 10 dögum hjá Keflavík
Það er ekki ofsögum sagt að leikjaprógrammið hjá meistaraflokki karla sé nokkuð stíft þessa daganna. Fram að jólum eru þrír leikir eftir í B-riðli Vesturdeildarinnar í Bikarkeppni Evrópu, fjórir le...

