Arnar Freyr fékk heilahristing og Jonni sneri sig á ökkla
Undir lok fyrri hálfleiks varð Arnar Freyr fyrir Clifton Cook þegar sá síðarnefndi keyrði inn í vörnina. Arnar féll aftur fyrir sig og lenti með hálsinn á hné félaga síns Nicks Bradfords. Arnar lág...

