Fréttir

Arnar Freyr fékk heilahristing og Jonni sneri sig á ökkla
Körfubolti | 19. nóvember 2003

Arnar Freyr fékk heilahristing og Jonni sneri sig á ökkla

Undir lok fyrri hálfleiks varð Arnar Freyr fyrir Clifton Cook þegar sá síðarnefndi keyrði inn í vörnina. Arnar féll aftur fyrir sig og lenti með hálsinn á hné félaga síns Nicks Bradfords. Arnar lág...

DV Sport er hreinasta hörmung!
Körfubolti | 18. nóvember 2003

DV Sport er hreinasta hörmung!

Margir voru glaðir þegar fréttist að blása ætti lífi í DV og efla blaðið til dáða. Þeir sem fögnuðu hvað mest voru örugglega íþróttaáhugamenn og ekki síst áhugamenn um körfubolta. Ástæðan? Jú ósköp...

Falur og Maggi hvíla í kvöld
Körfubolti | 18. nóvember 2003

Falur og Maggi hvíla í kvöld

Óvenju mikið álag er á leikmönnum m.fl. karla þessa dagana, það kemur því ekki á óvart að þjálfararnir, Guðjón og Falur, taki á það ráð að hvíla leikmenn þegar færi gefst. Í kvöld eru það Falur og ...

Myndir úr Frakklandsferðinni
Körfubolti | 16. nóvember 2003

Myndir úr Frakklandsferðinni

Hér eru fjórar góðar myndir úr ferðinni til Toulon. Fyrst var flogið til London og þar þurfti mannskapurinn að skipta um flugvöll. Síðan var haldið til Marseilles og rúta tekin til Toulon. Mæting í...

Sigur og tap hjá Ovarense og Maderia
Körfubolti | 15. nóvember 2003

Sigur og tap hjá Ovarense og Maderia

Heil umferð var í portúgölsku deildinni í dag, laugardag. Andstæðingar okkar úr Bikarkeppni Evrópu náðu misgóðum úrslitum. Ovarense vann öruggan 19 stiga sigur, 97-78, gegn Aveiro og styrkti stöðu ...