Öllum Keflvíkingum boðið í kökuveislu á föstudaginn þegar Gaui stórskytta og Siggi þjálfari verða formlega “kvaddir”
Á föstudaginn hefst Intersport deildin hjá Keflvíkingum þegar Hamarsmenn koma í heimsókn. Hamar er óskrifað blað sem oft áður í upphafi leiktíðar og verður gaman að taka á móti þeim. Þessi leiktíð ...

