Dregið í happdrætti KKDK miðvikudaginn 8. janúar
Dregið verður í jólahappdrætti Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur miðvikudaginn 8. janúar nk. hjá Sýslumanninum í Keflavík. Áætlað hafði verið að draga út í dag en vegna óviðráðanlegra ástæðna var því frestað um tvo daga.
Vert er að taka fram að aðeins verður dregið úr seldum miðum.







