Bryndís með sigurkörfuna gegn Val - Stutt viðtal við Bryndísi
Keflavíkurstúlkur unnu eins stig sigur á Val, 85-86, í Vodafonehöllinni á miðvikudag í Domino´s deild kvenna. Var þetta þriðji sigurleikur stúlknanna í röð og sitja þær einar á toppi deildarinn. Byrjun sem fáir höfðu spáð fyrir um.








