Leikmenn heimsóttu grunnskóla Keflavíkur
Leikmenn meistaraflokks Keflavíkur heimsóttu grunnskóla Keflavíkur í morgun til að auglýsa leik liðsins gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Domino´s deildarinnar sem fram fer á sunnudag kl. 19.15 í Toyotahöllinni.