Ekkert fæst gefins í úrslitakeppninni - Stutt viðtal við Michael Craion
Keflavík mætir Stjörnunni í 8-liða úrslitum Domino´s deildarinnar fimmtudaginn 21. mars en leikurinn serm er í Garðabæ hefst kl. 19.15. Michael Craion leikmaður Keflavíkur hefur sannarlega staðið fyrir sínu á þessu tímabili og var verðlaunaður fyrir framlag sitt á dögunum þegar hann var valinn besti leikmaður deildarinnar fyrir umferðir 12-22.








