Fréttir

Project Internet for the Kanes
Körfubolti | 14. október 2012

Project Internet for the Kanes

Það tókst á dögunum, með undraverðum hætti, að laga internetið hjá könunum í mfl. karla í körfubolta. Leikmennirnir höfðu þá verið án internets í um viku þrátt fyrir upplýsingar frá Vodafone og Míl...

Vertu merktur Keflvíkingur
Karfa: Hitt og Þetta | 11. október 2012

Vertu merktur Keflvíkingur

Meistaraflokksráð Keflavíkur hefur hafið sölu á stórglæsilegum og vönduðum Keflavíkur derhúfum. Verðið fyrir húfurnar er 3000 kr. stk. en þær fást í bláum, hvítum og svörtum lit. Bláu húfurnar eru "adjustable" en hvítu og svörtu eru "one size fits most", eins og það er orðað. Keflavíkurmerkið er saumað í húfurnar og því um vandaða vöru að ræða.

Frá Keflavík til Atlanta Hawks - Upprisa Isma‘il Muhammad
Karfa: Hitt og Þetta | 4. október 2012

Frá Keflavík til Atlanta Hawks - Upprisa Isma‘il Muhammad

Þeir eru teljandi á fingrum annarrar handar þeir erlendir leikmenn sem sendir eru heim frá Íslandi vegna getuleysis á körfuboltavellinum en komast svo til metorða hjá félögum í betri deildum. Þó eru þess einhver dæmi. Þó er eflaust ekkert dæmi eins sláandi og „hástökkvari“ áratugarins Isma‘il Muhammad, sem lék með okkur Keflvíkingum tímabilið 2006-07.

Keflavík semur við Michael Craion
Karfa: Karlar | 4. október 2012

Keflavík semur við Michael Craion

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við bandaríska leikmanninn Michael Craion um að leika með félaginu á komandi tímabili. Michael er um 196 cm kraftframherji og vegur um 100 kg. Verður honum ætlað það hlutverk í vetur hjálpa Almari Guðbrandssyni, Snorra Hrafnkelssyni og Andra Þór Skúlasyni undir körfunni.

Fantasyleikur Dominos
Karfa: Karlar | 2. október 2012

Fantasyleikur Dominos

Árlegum kynningarfundi KKÍ fyrir komandi vertíð í körfuboltanum lauk rétt áðan þar sem karlaliði KR og kvennaliði Keflavíkur var spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deildunum. Þá var kynntur nýr leikur sem flestir þekkja undir nafninu ,,fantasy" þar sem hægt verður að spila í bæði Domino´s deild karla og kvenna.

Fantasyleikur Dominos
Karfa: Konur | 2. október 2012

Fantasyleikur Dominos

Árlegum kynningarfundi KKÍ fyrir komandi vertíð í körfuboltanum lauk rétt áðan þar sem karlaliði KR og kvennaliði Keflavíkur var spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deildunum. Þá var kynntur nýr leikur sem flestir þekkja undir nafninu ,,fantasy" þar sem hægt verður að spila í bæði Domino´s deild karla og kvenna.

Árskort á heimaleiki Keflavíkur komin
Karfa: Hitt og Þetta | 25. september 2012

Árskort á heimaleiki Keflavíkur komin

Sérstakt tilboð er á árskortum Keflavíkur - "Vildarvinakortunum" - næstu þrjár vikurnar. Kortin fara á 7500 kr. stk en þau gilda á alla heimaleiki mfl karla og kvenna í Domino´s deildunum í vetur.

Úrslitaleikurinn verður í Toyotahöllinni á fimmtudag
Karfa: Konur | 25. september 2012

Úrslitaleikurinn verður í Toyotahöllinni á fimmtudag

Á fimmtudagskvöld kl. 19.15 munu lið Keflavíkur og Snæfells mætast í úrslitum Lengjubikars kvenna. Bæði lið mæta taplaus í úrslitaleikinn, Keflvíkingar sem sigurvegarar B-riðils og Snæfellsstúlkur ...