Fréttir

Lokahóf KKD Keflavíkur yfirstaðið
Karfa: Hitt og Þetta | 21. apríl 2012

Lokahóf KKD Keflavíkur yfirstaðið

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur blés til lokahófs á miðvikudaginn síðastliðinn og var kvöldið ákaflega vel heppnað. Heimakær stemmning var í Toyota Höllinni, þar sem kraftmiklir grillarar framreidd...

Fjörið hefst í Ljónagryfjunni í kvöld
Karfa: Yngri flokkar | 20. apríl 2012

Fjörið hefst í Ljónagryfjunni í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 20. apríl, hefst fyrri úrslitahelgi yngri flokka en allir leikirnir fara fram í Njarðvík . Krýndir verða Íslandsmeistarar í 9. flokki stúlkna , 10. flokki drengja , stúlknaflok...

U15 landsliðin valin
Karfa: Konur | 17. apríl 2012

U15 landsliðin valin

Jón Halldór Eðvaldsson og Einar Árni Jóhannsson hafa valið landsliðshópa sína í U-15 sem taka þátt í alþjóðlegu móti í byrjun júní. Ísland hefur tekið þátt í mótinu undanfarin ár með góðum árangri,...

Til hamingju Njarðvíkurstúlkur
Karfa: Konur | 14. apríl 2012

Til hamingju Njarðvíkurstúlkur

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur vill nota tækifærið og óska Njarðvíkurstúlkum til hamingju með sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í kvennaflokki. Þær eru svo sannarlega vel að þessu komnar og frábært...

Yfirlýsing Keflavíkur vegna olnbogaskota Fannars Helgasonar
Karfa: Karlar | 9. apríl 2012

Yfirlýsing Keflavíkur vegna olnbogaskota Fannars Helgasonar

Yfirlýsing Keflavíkur vegna olnbogaskota Fannars Helgasonar í oddaleik Keflavíkur og Stjörnunnar Körfuknattleiksdeild Keflavíkur (Keflavík) liggur nú undir feldi varðandi það hvort kæra beri tvö fó...

Sumarfrí staðreynd hjá körlunum
Karfa: Karlar | 9. apríl 2012

Sumarfrí staðreynd hjá körlunum

Það er óhætt að segja að sumarfríið hafi komið snemma fyrir karlalið Keflavíkur á þessu tímabili, en þeir töpuðu í framlengdum leik gegn Stjörnunni á fimmtudaginn. Lokatölur leiksins voru 94-87. Sv...

Stuðningsmaðurinn -Innsent-
Karfa: Karlar | 5. apríl 2012

Stuðningsmaðurinn -Innsent-

(Heimasíðunni barst skemmtilegt bréf frá Danmörku...). Í kvöld fer stolltið okkar til baráttu í Garðabæ. Nánar tilgreint, þá fer körfuboltalið Keflavíkur í Ásgarð til þess að spila oddaleik gegn St...

Jovan má nú ekki fara að negla þristunum, segir Andri Dan
Karfa: Karlar | 5. apríl 2012

Jovan má nú ekki fara að negla þristunum, segir Andri Dan

Andri Daníelsson er einn hinna ungu og efnilegu leikmanna sem skipa Keflavíkurliðið þetta tímabil. "Rauði Djöfullinn", eins og Andri er gjarnan kallaður er farinn að banka fast á dyrnar og er líkle...