Tap í fyrsta leik - þrátt fyrir góða baráttu
Keflvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í 8-liða úrslitum Iceland Express deild karla í gærkvöldi þegar þær voru mættir í Garðabæ. Þar voru Stjörnumenn gestgjafar og allt stefndi í hörkuleik. Svo fór...
Keflvíkingar spiluðu sinn fyrsta leik í 8-liða úrslitum Iceland Express deild karla í gærkvöldi þegar þær voru mættir í Garðabæ. Þar voru Stjörnumenn gestgjafar og allt stefndi í hörkuleik. Svo fór...
Fyrsta úrslitakeppnin leggst vel í Ragnar Albertsson Óskarssonar Nokkrir ungir leikmenn hafa verið að stíga sín fyrstu skref á parketinu fyrir Keflavík í vetur. Á meðal þeirra er Ragnar Gerald Albe...
"Keflavíkurliðið tilbúið í átökin" - segir Jarryd Cole og hvetur áhorfendur að flykkja sér á bak við liðið Jæja, nú styttist í 1. leik Keflavíkur og Stjörnunar í 8-liða úrslitum. Leikurinn fer fram...
Stemmningin í stúkunni er eins og okkar 6. maður - segir Halldór Örn Halldórsson Líkt og flestir Keflvíkingar vita munu strákarnir spila við Stjörnuna á útivelli kl. 19.15 á föstudag. Stemmningin í...
Strákarnir í Keflavík mæta Stjörnunni í 1. leik liðanna í 8-liða úrslitum á föstudag kl. 19.15. Leikurinn fer fram í Garðabæ. Ljóst er að erfiður leikur er fyrir höndum en þeir sem eru í kringum Ke...
Það var að duga eða drepast í gær þegar að Keflavík og Haukar mættust í úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í gærkvöldi, en Keflavík var 2-0 undir í einvíginu. Eflaust bjuggust flestir við h...
Í kvöld er algjör ögurstund fyrir Keflavíkurstúlkur. Það er að duga eða drepast. Þær eru 0-2 undir í einvíginu og dugar ekkert annað heldur en sigur í næstur þremur leikjum. Við Keflvíkingar höfum ...
Eins og komið hefur fram á hér á heimasíðunni varð Keflavík Íslandsmeistari um s.l. helgi í Minnibolta drengja sem er 6. bekkur, en það er yngsti árgangurinn sem keppir um Íslandsmeistaratitil í kö...