Fréttir

Skellur í Vesturbænum
Karfa: Karlar | 3. febrúar 2011

Skellur í Vesturbænum

Keflvíkingar sóttu KR-inga heim í Vesturbæinn í kvöld og bjuggust flestir við æsispennandi leik, enda bæði liðin í toppbaráttunni. KR-ingar fóru með sigur af hólmi 99-85. Þar sem greinarhöfundur Ke...

Æsispennandi lokamínútur í Drengjaflokki í kvöld
Karfa: Yngri flokkar | 1. febrúar 2011

Æsispennandi lokamínútur í Drengjaflokki í kvöld

Keflvíkingar mættu liði Breiðabliks í Drengjaflokki í kvöld í A-riðli Íslandsmótsins og fór leikurinn fram í Toyota höllinni. Keflvíkingar höfðu oftast frumkvæðið í leiknum en munurinn var aldrei m...

Kvennalið Keflavíkur styrkir sig
Karfa: Konur | 1. febrúar 2011

Kvennalið Keflavíkur styrkir sig

Kvennalið Keflavíkur hefur fengið liðstyrk fyrir komandi átök í Iceland Express deild kvenna. Stúlkan sem um ræðir heitir Marina Caran og kemur frá Serbíu. Marina er fædd 1984 og er 180cm á hæð. Hú...

Búið að draga í undanúrslitum bikarkeppni yngri flokka
Karfa: Yngri flokkar | 1. febrúar 2011

Búið að draga í undanúrslitum bikarkeppni yngri flokka

Dregið var í gær í 4. liða úrslitum bikarkeppni yngri flokka, en þar eiga þátttökurétt 9. flokkur og eldri. Allir drengjaflokkar Keflavíkur eru dottnir úr keppni en öll stúlknaliðin eru komin í und...

KR-stúlkur lagðar að velli
Karfa: Konur | 31. janúar 2011

KR-stúlkur lagðar að velli

Keflavíkurstúlkur lögðu KR-stúlkur að velli í gærkvöldi, en leikið var í Toyota Höllinni. Lokatölur leiksins voru 79-75. Keflavík komst yfir snemma leiks, en KR tók ágætis rispu þar sem þær náðu fo...

Fyrsti leikur Keflavíkurstúlkna í A riðil í dag
Karfa: Konur | 30. janúar 2011

Fyrsti leikur Keflavíkurstúlkna í A riðil í dag

Keflavíkurstúlkur fá góða heimsókn í Toyota Höllina í dag, en þá mæta KR-stúlkur til leiks. Þetta er fyrsti leikur liðanna eftir að deildinni var skipt upp í A og B riðla. Búast má við hörkuleik, e...

Aðalfundur KKD Keflavíkur á morgun
Karfa: Karlar | 29. janúar 2011

Aðalfundur KKD Keflavíkur á morgun

Minnum alla á aðalfund Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, en hann fer fram á morgun kl. 14:00. Staðsetning er Sunnubraut 34 (Toyota Höllin) og eru allir velkomnir. Farið verður yfir árið 2010 og ko...

Stórafmæli í dag & veisla - KKÍ er 50 ára í dag
Karfa: Hitt og Þetta | 29. janúar 2011

Stórafmæli í dag & veisla - KKÍ er 50 ára í dag

Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ er stóra afmælisbarn dagsins og tendrar á fimmtíu kerta köku í dag, en sambandið var stofnað þann 29. janúar 1961 . Við sem starfrækjum körfuknattleiksdeildir og...