Hamarsmenn tæklaðir í Toyota Höllinni
Keflvíkingar unnu góðan sigur á Hamarsmönnum í kvöld, en leikið var í Toyota Höllinni. Lokatölur leiksins voru 94-77 og var þetta 4. deildarsigur Keflvíkinga í röð. Keflvíkingar sigldu kröftuglega ...
Keflvíkingar unnu góðan sigur á Hamarsmönnum í kvöld, en leikið var í Toyota Höllinni. Lokatölur leiksins voru 94-77 og var þetta 4. deildarsigur Keflvíkinga í röð. Keflvíkingar sigldu kröftuglega ...
Lazar Trifunovic hefur ákveðið eftir margra daga ígrundun að yfirgefa herbúðir Keflvíkinga. Meiðsli hans á ökkla voru verri en talið var í fyrstu og er staðan í dag einfaldlega þannig að hann treys...
Þriðja umferð Íslandsmótsins var haldin helgina 22. – 23. janúar á Flúðum. Það voru heimamenn í Hruna sem höfðu veg og vanda af mótinu. Mikill fjöldi Keflvíkinga fylgdu stúlkunum og var góð stemnin...
Körfuboltadrengir Keflavikur í 8. flokki (8.bekkur grunnskólans) léku um helgina þriðju umferð Íslandsmótsins í Smáranum í Kópavogi. Drengirnir duttu niður í b-riðil í annarri umferð og þurftu nauð...
Keflavíkurstúlkur spiluðu sinn síðasta leik í Iceland Express deild kvenna í kvöld, en ferðinni var heitið í Hveragerði, þar sem þær mættu feykisterku liði Hamars. Keflavík átti harm að hefna frá f...
Fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu hefjast á nýjan leik um helgina þegar í 3. og næst síðusta umferð hefst. Ekkert mótanna fer fram á heimavelli í þetta skiptið. Einnig leikur Unglingaflokkur...
Keflvíkingar sóttu góðan útisigur 102-92 í gærkvöldi gegn sterku liði Stjörnunnar í Iceland Express deild karla, en leikið var í Garðabænum. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og staðan 12-12...
Stúlknaflokkur lék s.l. þriðjudagskvöld á útivelli í 8 liða úrlitum bikarkeppninnar gegn liði Breiðabliks í Smáranum. Skemmst er frá því að segja aldrei var spurning hvort liðið færi með sigur að h...