Fréttir

8. flokkur stúlkna - 4 leikir - 4 sigrar
Karfa: Yngri flokkar | 24. janúar 2011

8. flokkur stúlkna - 4 leikir - 4 sigrar

Þriðja umferð Íslandsmótsins var haldin helgina 22. – 23. janúar á Flúðum. Það voru heimamenn í Hruna sem höfðu veg og vanda af mótinu. Mikill fjöldi Keflvíkinga fylgdu stúlkunum og var góð stemnin...

Íslandsmótið búið hjá 8. flokki drengja.
Karfa: Yngri flokkar | 23. janúar 2011

Íslandsmótið búið hjá 8. flokki drengja.

Körfuboltadrengir Keflavikur í 8. flokki (8.bekkur grunnskólans) léku um helgina þriðju umferð Íslandsmótsins í Smáranum í Kópavogi. Drengirnir duttu niður í b-riðil í annarri umferð og þurftu nauð...

Keflavík úti að aka í Hveragerði
Karfa: Konur | 22. janúar 2011

Keflavík úti að aka í Hveragerði

Keflavíkurstúlkur spiluðu sinn síðasta leik í Iceland Express deild kvenna í kvöld, en ferðinni var heitið í Hveragerði, þar sem þær mættu feykisterku liði Hamars. Keflavík átti harm að hefna frá f...

Fjölliðamótin hefjast á nýjan leik um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 21. janúar 2011

Fjölliðamótin hefjast á nýjan leik um helgina

Fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu hefjast á nýjan leik um helgina þegar í 3. og næst síðusta umferð hefst. Ekkert mótanna fer fram á heimavelli í þetta skiptið. Einnig leikur Unglingaflokkur...

Keflavíkurhraðlestin er komin á sporið
Karfa: Karlar | 21. janúar 2011

Keflavíkurhraðlestin er komin á sporið

Keflvíkingar sóttu góðan útisigur 102-92 í gærkvöldi gegn sterku liði Stjörnunnar í Iceland Express deild karla, en leikið var í Garðabænum. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og staðan 12-12...

Stúlknaflokkur áfram í bikarnum
Karfa: Yngri flokkar | 21. janúar 2011

Stúlknaflokkur áfram í bikarnum

Stúlknaflokkur lék s.l. þriðjudagskvöld á útivelli í 8 liða úrlitum bikarkeppninnar gegn liði Breiðabliks í Smáranum. Skemmst er frá því að segja aldrei var spurning hvort liðið færi með sigur að h...

9. flokkur kvenna - hörkuleikur í Njarðvík
Karfa: Yngri flokkar | 18. janúar 2011

9. flokkur kvenna - hörkuleikur í Njarðvík

9. flokkur kvenna spilaði s.l. mánudag við Njarðvík í átta liða úrslitum í bikarkeppni kvenna. Mikil spenna var fyrir leikinn þar sem þetta eru tvö sterkustu liðin í þessum árgangi. Umgjörðin í kri...