Fréttir

Haukar - Keflavík kvenna í kvöld
Karfa: Konur | 5. janúar 2011

Haukar - Keflavík kvenna í kvöld

Keflavíkurstúlkur gera sér ferð í Hafnarfjörðinn í kvöld og spila þar við Haukastúlkur. Keflavíkurstúlkur sitja um þessar mundir í öðru sæti deildarinnar, fast á eftir toppliði Hamars. Með sigri í ...

5 Keflvíkingar í uppgjöri KKÍ
Karfa: Hitt og Þetta | 4. janúar 2011

5 Keflvíkingar í uppgjöri KKÍ

Hvorki meira né minna en 5 Keflvíkingar urðu fyrir valinu í dag þegar KKÍ gerði upp fyrri hluta Iceland Express deildarinnar. Verðlaunin voru veitt í höfuðstöðvum KKÍ í hádeginu í dag. Það voru Mat...

Flott "Jólapartý" hjá 5. og 6.bekk
Karfa: Yngri flokkar | 29. desember 2010

Flott "Jólapartý" hjá 5. og 6.bekk

Björn Einarsson þjálfari 5. og 6. bekks stóð fyrir heljarinnar jólapartýi í síðustu viku hjá sínum iðkendum. Allir áttu að mæta jólalsveinalegir í rauðum og hvítum fatnaði eða heinlega í jólasveina...

Hörður Axel íþróttamaður Keflavíkur
Karfa: Karlar | 29. desember 2010

Hörður Axel íþróttamaður Keflavíkur

Hörður Axel Vilhjálmsson var kjörinn íþróttamaður Keflavíkur fyrir árið 2010 í gærkvöldi, en þetta er annað "árið" í röð sem að Hörður Axel hlýtur þessa viðurkenningu. Í umsögn um Hörð Axel segir: ...

Thomas Sanders til Keflavíkur
Karfa: Karlar | 22. desember 2010

Thomas Sanders til Keflavíkur

Körfuknattleiksdeild K.K.D.K hefur samið við nýjan bandarískan leikmann, Thomas Sanders, 25 ára gamlan skotbakvörð og leikstjórnanda,sem mun taka sæti Valentinos í liði Keflavíkur.Thomas er 191cm á...

Ert þú búinn að leggja pakka undir tréið ?
Karfa: Hitt og Þetta | 21. desember 2010

Ert þú búinn að leggja pakka undir tréið ?

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur vill minna félagsmenn og velunnara deildarinnar að láta gott af sér leiða um þessi jól og mæta með 1-2 gjafir undir jólatréið sem staðsett er í anddyri Toyota Hallar...

4. bekkur drengja lék á Jólamóti ÍR og Nettó
Karfa: Yngri flokkar | 17. desember 2010

4. bekkur drengja lék á Jólamóti ÍR og Nettó

Drengir í 4. bekk (f. 2001) voru á meðal nokkurra liða Keflavíkur sem tóku þátt í Jólamóti Nettó og ÍR sem haldið var í Seljaskóla helgina 4. og 5. des. Okkar drengir léku á laugardeginum og mættu ...

Tap gegn Grindavík - Valentino sagt upp
Karfa: Karlar | 17. desember 2010

Tap gegn Grindavík - Valentino sagt upp

Tap gegn Grindavík Keflvíkingar þurftu að lúta í lægra haldi í gærkvöldi fyrir grönnum sínum í Grindavík. Lokatölur voru 79-75, en Keflvíkingar voru undir nær allan leikinn. Þeir náðu þó að klóra í...