Hamarsstúlkur unnu toppslaginn í æsispennandi leik
Keflavíkurstúlkur þurftu að lúta í lægra haldi fyrir Hamarsstúlkum í kvöld, en leikurinn var gríðarlega spennandi og réðust úrslit leiksins ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins. Lokatölur leiksins ...