Fréttir

Almar snýr aftur
Karfa: Karlar | 9. nóvember 2010

Almar snýr aftur

Almar Guðbrandsson hefur ákveðið að snúa aftur í raðir Keflvíkinga, eftir stutt stopp hjá KFÍ og Grindavík. Almar er borinn og barnfæddur Keflvíkingur og spilaði með yngri flokkum Keflavíkur, ásamt...

Keflavík - Njarðvík í drengjaflokki.
Karfa: Yngri flokkar | 9. nóvember 2010

Keflavík - Njarðvík í drengjaflokki.

Stórleikur verður í Toyota höllinni þriðjudaginn 9. nóvember 2010 þegar Keflavík leikur gegn Njarðvík í drengjaflokki. Leikurinn hefst kl. 19:30. Hvetjum alla körfuboltaáhugamenn í Keflavík og Njar...

Tap gegn Tindastól í átakaleik
Karfa: Yngri flokkar | 9. nóvember 2010

Tap gegn Tindastól í átakaleik

Strákarnir í drengjaflokki lögðu land undir fót s.l. laugardag þegar þeir léku á Sauðárkróki gegn liði Tindastóls. Heimamenn byrjuðu leikinn að krafti og léku mjög grimman varnarleik sem kom okkur ...

Sigur hjá strákunum í 32-liða bikar
Karfa: Karlar | 6. nóvember 2010

Sigur hjá strákunum í 32-liða bikar

Keflvíkingar báru sigur úr bítum í dag gegn 2. deildarliði Patrekur í Powerade bikarkeppninni. Lokatölur leiks voru 99-76. Allir leikmenn fengu að spreyta sig og þrátt fyrir að sigurinn hafi ekki v...

Morgunæfingarnar hafa slegið í gegn
Karfa: Unglingaráð | 6. nóvember 2010

Morgunæfingarnar hafa slegið í gegn

Undanfarnar vikur hefur Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur boðið öllum iðkendum í 8. flokki og eldri að sækja æfingar "eldsnemma" á morgnanna, tvisar í viku. Hefur þessi tilraun fallið í...

32.liða Bikarúrslit
Karfa: Karlar | 5. nóvember 2010

32.liða Bikarúrslit

32 liða úrslit Powerade bikarsins fara fram núna um helgina og munu Keflvíkingar etja kappi við lið Patreks.Patrekur var stofnaður árið 2008 af patreksfirðingnum Elvari Frey Aðalsteinssyni. Um skyl...

Hópbílamót Fjölnis fer fram um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 5. nóvember 2010

Hópbílamót Fjölnis fer fram um helgina

Ekkert verður leikið á Íslandsmóti yngri flokka um helgina, enda "m inni-bolta-frí " þar sem helgin er helguð yngstu iðkendununum. En það er samt botnlaust fjör eins og allar aðrar helgar þegar Kar...

10. flokkur karla siglir lygnan sjó í B-riðli
Karfa: Yngri flokkar | 4. nóvember 2010

10. flokkur karla siglir lygnan sjó í B-riðli

10. flokkur karla lék um síðustu helgi á Íslandsmóti yngri flokka og var þetta fyrsta mótið af fjórum í vetur hjá strákunum. Á laugardeginum var leikið á Selfossi og var fyrri leikurinn gegn liði Á...