Fréttir

Við viljum sjá ÞIG í húsinu á morgun!
Karfa: Karlar | 31. mars 2010

Við viljum sjá ÞIG í húsinu á morgun!

Síðasti leikur Keflavíkur og Tindastóls í 8-liða úrslitum karla fer fram á morgun. Bæði lið hafa tekið einn sigur og á morgun mun það koma í ljós hvaða lið kemst áfram í 4-liða úrslitin. Ljóst er a...

Keflavík íslandsmeistari í Minnibolti kvenna 11 ára
Karfa: Yngri flokkar | 30. mars 2010

Keflavík íslandsmeistari í Minnibolti kvenna 11 ára

Keflavíkurstelpur í mb.stúlkna mættu grimmar til leiks í Toyotahöllina í úrslitafjölliðamót vetrarins sem haldið var helgina 27-28. mars. Þær fóru frekar létt með andstæðinga sína á laugardeginum í...

Tap á króknum
Karfa: Karlar | 29. mars 2010

Tap á króknum

Tekið af karfan.is: Tindastóll og Keflavík mættust í kvöld í öðrum leik liðana í átta liða úrslitum. Eftir sigur heimamanna í Keflavík á fimmtudaginn dugði Stólunum ekkert annað en sigur í kvöld ti...

Tvö met hjá Gunna Einars skömmum tíma
Karfa: Karlar | 28. mars 2010

Tvö met hjá Gunna Einars skömmum tíma

Gunnar Einarsson setti ekki aðeins met yfir flesta spilaða leiki fyrir Keflavík í körfubolta þann 18. mars síðastliðinn, heldur komst hann í efsta sætið yfir flesta spilaða sigurleiki í úrslitakepp...

Keflavíkursigur í kvöld
Karfa: Karlar | 25. mars 2010

Keflavíkursigur í kvöld

Keflvíkingar sigruðu 1. leikinn í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld, en leikurinn var gegn Tindastól. Lokatölur leiksins voru 94-75. Keflvíkingar áttu í mesta basli með gestina í...

Nýjung í úrslitakeppninni
Karfa: Karlar | 25. mars 2010

Nýjung í úrslitakeppninni

Úrslitakeppnin er að hefjast og er fyrsti leikur í kvöld kl.19.15 gegn Tindastól. Nýjung verður í boði fyrir alvöru stuðningsmenn Keflavíkur. Hægt verður að kaupa númeraðan VIP miða niðri, og með þ...

Allir í húsið á morgun!
Karfa: Karlar | 24. mars 2010

Allir í húsið á morgun!

Fyrsti leikur í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar hefst á morgun. Þá mæta Sauðkræklingar til Keflavíkur og hefst leikurinn klukkan 19:15. Nú viljum við sjá okkar stuðningsmenn mæta á lei...

Gunni Einars og Hörður Axel í úrvalslið KKÍ
Karfa: Karlar | 24. mars 2010

Gunni Einars og Hörður Axel í úrvalslið KKÍ

Hörður Axel Vilhjálmsson og Gunnar Einarsson voru valdir í úrvalslið síðari hluta Iceland Express deildar karla. Verðlauna afhending fór fram í gær í höfuðstöðvum KKÍ. Eftirfarandi grein er tekin a...