Fréttir

Unglingaflokkur karla í úrslitaleikinn
Karfa: Yngri flokkar | 25. apríl 2009

Unglingaflokkur karla í úrslitaleikinn

Unglingaflokkur karla sigraði Fjölnisdrengi í gær (föstudagskvöld) í fyrri undanúrslitaleik Íslandsmótsins og mæta því Selfyssingum í úrslitaleiknum á Sunnudag, en Fsu drengir unnu í gær Hauka nokk...

Úrslit yngri flokka: Seinni keppnishelgi
Karfa: Yngri flokkar | 24. apríl 2009

Úrslit yngri flokka: Seinni keppnishelgi

Um helgina fer fram seinni keppnishelgin í úrslitum yngri flokka og eigum við Keflvíkingar þrjú lið í undanúrslitum. Leikið verður í DHL-höllinni. Í dag kl. 18.30 leikur Unglingaflokkur karla gegn ...

Keflavík ungir höfðu betur
Karfa: Karlar | 23. apríl 2009

Keflavík ungir höfðu betur

Keflavíkurlið karla 2009 mætti Keflavíkurliðinu frá 1989 í bráðfjörugum leik í gær. Aukakílóin og stirðleikinn áttu stóran þátt í tapi 1989 liðsins þrátt fyrir að þeir gerðu sitt bestu í að sýna sn...

Stórleikur í körfunni og lokahóf um kvöldið
Karfa: Karlar | 21. apríl 2009

Stórleikur í körfunni og lokahóf um kvöldið

Lokahóf Keflavíkur verður haldið á morgun miðvikudaginn 22. apríl í KK salnum. Húsið opnar klukkan 19.00 og á matseðlinum er grillað lambalæri ásamt meðlæti. Margir góðir gestir munu heiðra okkur m...

10. flokkur kvenna er Íslandsmeistri 2009
Karfa: Yngri flokkar | 20. apríl 2009

10. flokkur kvenna er Íslandsmeistri 2009

Stelpurnar í A-liði 10. flokks urðu Íslandsmeistarar í gær þegar þær lögðu B-liðið í úrslitaleik í DHL-höllinni 50-40. Ótrúlegt að eiga bæði liðin í úrslitaleiknum og taka gull og silfur í sama flo...

Árangur "65 óstöðvandi
Karfa: Karlar | 17. apríl 2009

Árangur "65 óstöðvandi

Árgangur 1965 mætti í kvöld úrvali eldri leikmanna Keflavíkur og hafði sigur 101-98 eftir æsilegar lokamínutur. Nú er tími fermingarafmæla og var leikurinn liður í þeim hitting en árangur 65 ætlar ...

Úrslitakeppni yngri flokka um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 16. apríl 2009

Úrslitakeppni yngri flokka um helgina

Fyrri úrslitahelgi yngri flokka fer fram nú um helgina þar sem verður keppt til úrslita í 10. flokki kvenna, 10. flokki karla, drengjaflokki og unglingaflokki kvenna. Leikið verður í DHL-höllinni o...

Lokahóf körfunar haldið 22. apríl
Körfubolti | 12. apríl 2009

Lokahóf körfunar haldið 22. apríl

Lokahóf Keflavíkur (meistaraflokkar ) Lokahóf Keflavíkur verður haldið þann 22. apríl næstkomandi í KK salnum, húsið opnar klukkan 19:00 og lokar seinna. Ýmislegt verður gert til skemmtunar og mun ...