Stórleikur í körfunni og lokahóf um kvöldið
Lokahóf Keflavíkur verður haldið á morgun miðvikudaginn 22. apríl í KK salnum. Húsið opnar klukkan 19.00 og á matseðlinum er grillað lambalæri ásamt meðlæti. Margir góðir gestir munu heiðra okkur m...
Lokahóf Keflavíkur verður haldið á morgun miðvikudaginn 22. apríl í KK salnum. Húsið opnar klukkan 19.00 og á matseðlinum er grillað lambalæri ásamt meðlæti. Margir góðir gestir munu heiðra okkur m...
Stelpurnar í A-liði 10. flokks urðu Íslandsmeistarar í gær þegar þær lögðu B-liðið í úrslitaleik í DHL-höllinni 50-40. Ótrúlegt að eiga bæði liðin í úrslitaleiknum og taka gull og silfur í sama flo...
Árgangur 1965 mætti í kvöld úrvali eldri leikmanna Keflavíkur og hafði sigur 101-98 eftir æsilegar lokamínutur. Nú er tími fermingarafmæla og var leikurinn liður í þeim hitting en árangur 65 ætlar ...
Fyrri úrslitahelgi yngri flokka fer fram nú um helgina þar sem verður keppt til úrslita í 10. flokki kvenna, 10. flokki karla, drengjaflokki og unglingaflokki kvenna. Leikið verður í DHL-höllinni o...
Lokahóf Keflavíkur (meistaraflokkar ) Lokahóf Keflavíkur verður haldið þann 22. apríl næstkomandi í KK salnum, húsið opnar klukkan 19:00 og lokar seinna. Ýmislegt verður gert til skemmtunar og mun ...
Nýkrýndir Íslandsmeistarar í 7. flokki kvenna stefna á keppnisferð til Boston í sumar og eru þær því á fullu í fjáröflun. Þær munu standa fyrir kökubasar við nýju Nettó búðina n.k. miðvikudag kl.14...
Íslandsmeistaratitlanir halda áfram að streyma til Keflavíkur í kvenna boltanum og nú um helgina voru það tveir flokkar sem tryggðu sér titla. Það voru 7. flokkur kvenna og 10 ára minnibolta stúlku...
Nú um helgina leika minnibolti 10 ára kvenna, 11 ára karla og 7. flokkur kvenna í 4. og síðustu umferð Íslandsmótsins. Tvö af þessum mótum verða á heimavelli og eru þetta jafnframt síðustu fjölliða...