Fréttir

Sýna stelpurnar sitt rétta andlit í kvöld?
Karfa: Konur | 16. mars 2009

Sýna stelpurnar sitt rétta andlit í kvöld?

Í kvöld fer fram 3. leikur Keflavíkur og KR í undanúrslitum Iceland Expressdeildar kvenna. Okkar stelpur er komnar með bakið upp við vegg og verða því að vinna í kvöld. Þær hafa ekki náð sýna sitt ...

Keflavík komið 1-0 yfir gegn Njarðvík
Karfa: Karlar | 15. mars 2009

Keflavík komið 1-0 yfir gegn Njarðvík

Keflavík sigraði í kvöld Njarðvík í fyrsta leik liðanna í 8. liða úrslitum Iceland Express-deildar. Keflavík var með forustu allan leikinn ef frá eru taldar fyrstu mínutur leiksins. Staðan í hálfle...

Borgarskotið á sínum stað í kvöld
Karfa: Karlar | 15. mars 2009

Borgarskotið á sínum stað í kvöld

Borgarskotið er skemmtilegur leikur sem hefur verið í gangi í úrslitakeppnini. En það virkar þannig að 2 áhorfendur fá að reyna sig á milli 1. og 2. leikhluta og aðrir 2 á milli 3. og 4. leikhluta....

Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn þetta árið í höfn
Karfa: Yngri flokkar | 15. mars 2009

Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn þetta árið í höfn

Stelpurnar léku 4 leiki og unnu þá alla með stæl. Er þetta í fyrsta skiptið sem árgangur 1995 verður Íslandsmeistari en stúlkurnar hafa lent í öðru sæti síðustu tvö ár. Einnig skal taka fram að 8.f...

Þröstur ekki með í kvöld en Jesse kemur inn í hópinn
Karfa: Karlar | 15. mars 2009

Þröstur ekki með í kvöld en Jesse kemur inn í hópinn

Talsvert hefur verið um meiðsli í herbúðum Keflavíkur í vetur og erfiðlega gengið ná saman sterkasta hópnum. Þröstur hefur verið óheppinn á tímabilinu og verið mikið frá, nú síðast vegna tognunar s...

Erfið staða komin upp hjá stelpunum
Karfa: Konur | 13. mars 2009

Erfið staða komin upp hjá stelpunum

Keflavík tapað öðru sinni fyrir KR í jafnmörgum leikjum. Staðan er því erfið fyrir þriðja leikinn sem fram fer í Toyotahöllinni á mánudaginn og spurning hvort stelpurnar séu tilbúnar í sumarfrí. Fl...

Leikur 2. í vesturbænum í kvöld
Karfa: Konur | 13. mars 2009

Leikur 2. í vesturbænum í kvöld

Undanúrslitin í Iceland Express deild kvenna halda áfram í kvöld þegar Subwaybikarmeistarar KR taka á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur kl. 19:15 í DHL-Höllinni í Vesturbænum. KR tók sig til og vann...